Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 58
Tímarit Máls og menningar þessi endalausi kaldi og dúður, vetrarfrakkar, hálstreflar, vettlingar, snjó- sokkar. Allt er þaS þreytandi til lengdar. Nú er ísinn brotinn af firðinum inn undir Hörgárgrunn og vonandi að hann fari nú fljótlega. I gær var maður á ferð innan af Akureyri. Hann hafði hest fyrir æki og fór ísinn. Oskrandi stórhríð skall á. Maðurinn tók hestinn frá ækinu og fór að laga á sleöanum. Þá stekkur hesturinn frá honuin — og í vök — drukknar. En maðurinn villist í hríöinni - en kemst þó til bæja. Þetta er ísasaga. En í sumar hlýtur að verða gott veöur í EyjafirÖi. Heyrið þér! Er ekki langt síðan þér hafið komið til Noröurlandsins. Þér ættuð að koma í sumar — hvíla yður ögn. Ég veit að vísu að þér munuð ekki eiga heimangengt - íslenskar húsmæður eiga það ekki, allra síst þær sem bæði þurfa að vera húsmæður og húsbændur. En ef þér gætuð tekið yður hvíld frá húshaldinu þá ættuð þér að koma norður í Eyjafjörð. Mér væri sönn ánægja að greiða götu yðar að því leyti sem ég gæti. Og gaman væri að heyra eina nýja þulu hjá yður eða ferskeytlu — út í eyfirsku sólskini. Ég fylgist svona vel með hlutum og dagskrármálum að ég hefi ekki lesið rifrildi Dr. og hins Dr. - Agúst - Alex. En það verð ég að segja að meira álit hefi ég á Ágústi bæði til ljóða og lista en Alexander. Ég las greinir eftir hann í fyrra um okkur skólapilta - þar sem hann gerði okkur að réttlausum lærdómsvélum og jafnframt lofaði Rector - hvorutveggja var það heimsku- legt eða ósamrímanlegt þeim spekingsanda sem mér viröist Alex. álíta sig hafa. Auðvitað er Sjöfn engin fyrimynd. Ég er búmn að lesa hana. Ég keypti hana fyrir krónu - og sá eftir þeirri krónu og er ég þó, að ég held, ekki aurasár. Þér bjuggust við að Ág. sendi mér hana. 0 — ekkí. Eln ég er líka ókurteis í hans garð. Það skal ég játa. Og þó er mér vel við hann, sem mann og heimspeking - en ekki sem skáld. Einhvern tíma þegar andinn kemur yfir mig sendi ég honum línu. Þá lagast allt. Og nú fer ég að slá í þetta botninn. Nóg komiö. Svo gleðst ég með yöur yfir heimkomu Krissu og prófi Katrínar. Þegar ég verð veikur ætla ég að biðja Katrínu að skera úr mér meinsemdina og Krissu að hjúkra mér — og veriö þér svo margblessaðar og fyrirgefið þér mér þetta pár yðar einl. Davíð Stefánsson 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.