Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 61
Ernst Bloch Hlutdrægni vísindanna og veraldarinnar sjálfrar [Höfundur þessarar greinar er kunnur þýskur heimspekingur og marxisti. Hann er nú aldinn að árum en hefur á sínum langa ferli sett saman fjölda rita um heimspeki, bók- menntir og fleiri efni. Þekktasta rit hans er án efa „Vonarlögmálið" (Das Prinzip Hoffnung) sem hann samdi í Bandaríkjunum á árunum 1938-’47. Þar tekur hann til íhugunar upptök og eðli vonarinnar auk þess margbreytilega búnings sem hún hefur íklæðst í mannlegu samfélagi. Af öðrum ritum hans mætti nefna: Andi útópíunnar, Arf- ur vorra tíma, og Náttúruréttur og mannleg virðing. Eftirfarandi hugleiðing var skrifuð árið 1951. Enda þótt svo drjúgur tími sé liðinn frá samningu hennar á hún þó vísast engu minna erindi nú en þá sem marxískt innlegg í umræður manna um „hlutleysi" vísindanna. I greininni tæpir höfundur víða á nöfnum og hugmyndum fræðimanna án þess að gera þeim fyllri skil. Af þeim sökum var afráðið að skeyta nokkrum athugasemdum aftan við greinina í þeirri von að slíkt yrði til þess að færa efnið eilítið nær lesandanum. Aukreitis voru tveir menn, þeir Magnús Fjalldal háskólanemi og Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur, spurðir álits á umþenkingum Blochs. Athugasemdir þeirra eru birtar á eftir greininni. Páll Skúlason lektor las þýð- inguna yfir og benti á ýmislegt sem betur mátti fara auk þess sem hann aðstoðaði við gerð skýringa. — Þýff.] ■ Mannleg hugsun er og hefur alla tíð verið hlutdræg. Því reynir enginn maður að andmæla á okkar dögum nema til komi annað tveggja: að hann vilji vísvitandi fela sinn rétta lit eða geri sér ekki grein fyrir honum. Hin horgaralegu vísindi1 voru heldur aldrei laus við hlutdrægni, endaþótt þau hafi reyndar lengi vaðið í þeirri villu. Það er ekki örðugt verk að lyfta dul- unni ofanaf þeirri sjálfsblekkingu. Vísindamaðurinn barn síns tíma. Hversu einangraður sem vísindamaðurinn annars kann að vera kemst hann aldrei hjá því að vera barn síns tíma. Með stétt sinni deilir hann ákveðnum efnahagslegum skilyrðum, þessi sömu skilyrði ákvarða félagslega stöðu hans. Það samfélag sem hann lifir í setur honum jafnan vissar hugmyndafræði- legar skorður. Milli hugmyndafræði og efnahagsaðstæðna liggja margir 51 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.