Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 62
Tímarit Máls og menningar þræðir. 011 sú hugmyndamiðlun sem á sér stað í samfélaginu verður fyrir áhrifum þeirra efnahagslegu og félagslegu aðstæðna sem ríkjandi eru á hverjum tíma. Vísindin hljóta alltaf að lúta samfélagslegum áhrifum. Þær hugmyndir sem uppi eru á hverjum tíma samsvara jafnan hugsunarhætti ráð- andi stéttar. Jafnvel þótt slíkar hugmyndir kunni að brjóta í bág við hugsana- gang ráðandi stéttar, taka þær þó leynt og Ijóst mið af honum. Hugmyndir manna um hin svonefndu hreinu vísindi eru því ekki annað en blekking. Þessi blekking er sprottin af því að menn gerðu sér ekki far um að brjóta til mergjar efnahags- og félagslegar forsendur þeirrar aðferðar sem vísindin beittu hverju sinni. Enda þótt slík krufning hafi ekki verið gerð, voru þessar forsendur og sú hlutdrægni sem þeirn fylgdi blákaldur veruleiki. Lítum til dæmis á afstöðu vísindanna á dögum hins forna þræla- þjóðfélags til þekkingarinnar. Þar var litið svo á, að þekking yrði aðeins fengin með „óvirkri skoðun“ (empfangendes Schauen) áhorfandans, en aldrei með beinum verknaði. Þetta viðhorf átti sér ekki rætur í neinni hrein- vísindalegri afstöðu. Það var bein afleiðing þeirrar hlutdrægu afstöðu til vinnunnar sem ráðandi var á þessum tíma.2 Hér mætti tilfæra annað dæmi. Það er heldur ekki sprottið af hreinvísindalegum rótum að vísindalegar at- huganir á miðöldum skuli einkum hafa beinst að „grundvallareðli hlutanna“ (substanziale Formen), en áhugi auðvaldsþjóðfélags nútímans hinsvegar fyrst og fremst að svonefndum hreyfilögmálum (funktionale Gesetze). Allar hlutlausar vangaveltur um svokallaðan algildan sannleika bera og þjóðfélags- legum uppruna sínum glöggt vitni. Sjálf trúin á það að vera óhlutdrægur er sprottin af sérlega hlutdrægum rótum. Það er engin tilviljun, að það skuli einkum vera hin borgaralegu vísindi sem flíka þessari trú í mun ríkari mæli en vísindi fornaldarinnar og á mun afstæðari hátt en vísindi lénsþjóðfélags miðalda. Þessi ímyndaða óhlutdrægni þjónar reyndar dyggilega hagsmunum borgarastéttarinnar. Eitt af lævísum drottnunarbrögðum borgaralegs valds er að bregða yfir sig dulu óhlutdrægninnar. Borgarastéttin hefur aldrei viljað kannast við þá stétta- baráttu, sem hún hefur háð af sívaxandi afli, né heldur við stéttskiptinguna eða eigin kúgunaraðferðir, sem hún hefur reynt að dylja allt þar til þær hafa afhjúpað sig í hreinum fasisma. Ríkisvald borgaranna hefur tekið á sig gervi fulltrúa hlutlauss almannavilja, stofnunar sem sé hafin yfir flokka- drætti af öllu tæi. í stað þess að leyfa sannleikanum um eðli ríkisins sem valdatækis ráðandi stéttar að koma í ljós, var reynt að láta líta svo út sem þetta valdatæki væri hreinræktað réttarríki, sem ekki stýrðist af neinskonar 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.