Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar sanna mynd af veruleikanum með því að sýna framá náin tengsl mannsins sjálfs við hinn ytri veruleika og mátt hans til að umbreyta gangi veraldar- innar sjálfrar. Þrátt fyrir alla þá örðugleika sem eru á því að þröngva streymi verðandinnar í ákveðinn farveg, verður þó einu ekki breytt: Gangur sögunnar veldur því, að sífellt fleiri framleiðsluöfl losna úr læðingi og loka- stigið hlýtur að verða sósíalismi, kommúnismi, ef það á ekki fyrir heiminum að liggja að líða undir lok. Veröldin hefur því ríka þörf fyrir lýsandi skiLn- ing. Náttúruríkið með öllum þeim huldu öflum, sem það býr enn yfir, er eitt með mannkyninu. Það er á færi mannsins að virkja þessi náttúruöfl í þágu mannsæmandi lífs. Sjálf koma náttúruöflin ekki fyrir fullbúin til nýtingar í þessum tilgangi. Þau húa aðeins yfir vissum tilhneigingum sem maðurinn getur örvað og fært sér í nyt. Marxisminn er því ekki aðeins sanleikanum samkvæmur, heldur býr þessi sannleikur, veruleikinn sjálfur, yfir samskonar tilhneigingum og marxisminn gerir ráð fyrir, - hvort sem horft er til sög- unnar eða náttúrunnar sjálfrar. Þessar tilhneigingar koma þó einna skýrast í ljós, þegar litið er til sögulegra og þjóðfélagslegra aðstæðna. Jafnvel for- hertustu tilraunir fasismans tilað berjast á móli straumi sögunnar, sjálfu skriði heimsins, geta hvergi náð neinni haldfestu og munu á endanum farast í þessum sama straumi, sem þær reyna sem ákafast að svamla á móti. Skriði heimsins fylgir að vísu enn mikil eyðilegging, forheimskun og annarskonar niðurrifsumbrot, en driffjöðurin er eftir sem áður hin díalektíska tilhneig- ing þróunarinnar að stefna alltaf framá við. Það eru lögmál þróunarinnar, sem lánast hefur að bregða ljósi þekkingarinnar yfir, þessi lögmál eru leið- andi öfl í öllu því starfi, sem unnið er á grundvelli marxískrar fræðikenn- ingar. Þrátt fyrir þá baráttu sem frelsið verður sífellt að heyja við eyðilegg- ingaröflin, þá er sigur þess vís á endanum. Sigur frelsisins er óumflýjanleg nauðsyn, sem á sér rætur í díalektísku ferli sjálfrar þróunarinnar. Þekking á þessu díalektíska efnislega ferli og endurspeglun þess, er undirstaða marxískrar hlutdrægni og ástæðan til þess, að marxismanum er unnt að vera svo sannfærðum um raunsæi sitt. Þessi sannfæring birtist okkur í formi hinnar byltingarkenndu, rómantísku, baráttuglöðu og djörfu von, sem er í senn blundandi von veruleikans sjálfs. Væri þannig um hnútana búið, að heimurinn væri í grundvallaratriðum andstæður vonum mannkynsins, ef heimurinn væri fullskipaður og óumbreytanlegur, í stað þess að búa yfir margskonar framtíðarmöguleikum, þá ætti vonin, þessi þungamiðja marx- ískrar hlutdrægni, hvergi heima nema í hinum fjarlæga og afstæða útópíska draumi. Það er einmitt ein af mestu uppgötvunum Marx, að hann skyldi í 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.