Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 73
Hlutdrœgni vísindanna sjálfri eymdinni koma auga á byllingarsinnað afl; að hann skyldi greina vísi að skilyrðum fyrir betra heimi í rangsnúnu efnahagskerfi; að hann skyldi eygja merki um ríki frelsisins mitt í ríki nauðsynjarinnar. - Marxisminn hefur allar framfarasinnaðar tilhneigingar í þessum heimi á valdi sínu. Skarpasta hlutdrœgnin byggist á þeirri hlutdrœgni sem er fólginn í hlutunum sjálfum. Hlutdrœgni viðfangsefnisins sjálfs Að öllu þessu sögðu má það ljóst vera, hve hjárænuleg sú skoðun er, að maðurinn geti stundað vísindalegar rannsóknir sínar séráparti, án tillits til veraldarinnar um kring. Séu þeir vísindamenn hinsvegar tii sem aðhyllast slíka fásinnu, þá bíður slíkra manna ekki annað en að gerast handbendi dulinna hagsmuna. Meðvituð hlutdrægni sem samsvarar upplýstri hlut- drægni viðfangsefnisins sjálfs, er hin raunverulega driffjöður þekkingar- innar, þeirrar þekkingar sem hyggist á skýrri vitund um þær þjóðfélagslegu aðstæður sem endurspeglast í viðfangsefninu sjálfu. Viðfangsefnið losnar á þennan hátt við það vörueðli, sem því er áskapað á ytra borði, tilvera þess er ekki lengur undirorpin hlutgerðri firringu. Hin borgaralega heimsmynd vélhyggjunnar falsaði og afskræmdi náttúruna. Heimsmynd marxismans endurspeglar og mótar hana til samræmis við þær díalektísku tilhneigingar, sem hún býr yfir. Það er og aðeins á valdi hreyfingar sem miðar allt starf sitt við þessar díalektísku tilhneigingar að uppljúka þeim víddum sem veruleik- inn gefur í reynd færi á og skapa tengsl milli framtíðarinnar og þess mark- miðs sem stýrir mótun veruleikans sjálfs. Þess vegna er marxísk hlutdrægni í hœsta máta hlutlœg í eðli sínu. Með því að hún nær til möguleika sem eru raunhœfir frá hlutlœgu sjónarmiði, er hún hin eina sanna vísindalega af- staða okkar tíma. En það þýðir jafnframt, að þessa hlutdrægni í þjónustu markmiðsins má ekki einfalda um of og einskorða hana við það sem fyrir liggur hverju sinni. Þvert á móti er hún enn að mörgu leyti ófullkomin og verður að fá að þróast. Það mikilvægasta sem þessi hlutdrægi skilningur hefur leitt í ljós, og jafnframt þungamiðja þeirrar hlutdrægni sem fólgin er í veruleikanum sjálfum, er hinn hlutlægi og raunhæfi möguleiki á því að hæta heiminn. „Ástríðulaus stilla þekkingarinnar“, „ljósvaki hinnar hreinu hugsunar“ - hvorttveggja er innantóm blekking og á ekkert sammerkt með hlutlægri afstöðu. Hlutlægnin og sá veruleiki sem hún hlýtur að laga sig eftir, er enn í myndun, en ekki staðnað fyrirbæri sem nægir að velta vöngum 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.