Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 81
Hlutdrœgni og raunvísindi atriði í hugmyndum okkar um hegðun efnisins; atriði sem styðst við ótal tilraunir og fáir eðlisfræðingar draga í efa nú á tímum. Sú niðurstaða skammtafræðinnar er ennfremur forvitnileg í þessu við- fangi, að mælingin hefur ófyrirsjáanleg áhrif á liið mœlda. Eins og áður var tæpt á, skiptir þetta sköpum, þegar beita skal ströngu orsakalögmáli, og dregur í rauninni úr því máttinn, þótt ekki kæmi annað til. Fróðlegt er að bera þetta saman við þær aðstæður sem ýmis félagsvísindi verða að búa við; t. a. m. hefur sjálf spurningin, sem beitt er við athuganir slíkra vísinda, óhjákvæmileg áhrif á manninn sem spurður er. Svo sem hið íslenska nafn bendir til, styðjast raunvísindi við reynslu og sækja viðfangsefni sín til hennar. Náttúrulögmálin verða til í stöðugu samspili milli reynslu og skapandi hugsunar: nýjar athuganir á ytri veru- leika kollvarpa gömlum lögmálum eða sýna fram á takmarkanir þeirra, og þá eru sett fram ný lögmál, oft víðtækari en hin gömlu, og þau ganga síðan í gegnum hreinsunareld tilrauna og athugana. Þetta á hins vegar ekki við um stœrðjræði, enda telst hún elcki til raunvísinda í eiginlegum skilningi; stærðfræðisetning, sem hefur einu sinni verið sönnuð samkvæmt hinum ströngu rökrænu leikreglum stærðfræðinnar, verður alltaf rétt, hvað sem á dynur. Þar sem stærðfræði er þannig óháð raunheiminum mætti ætla að hún væri algerlega óhlutdræg eða gersneydd öllu sem kalla má smekk eða mat. Þess vegna er athyglisvert að stærðfræðingar virðast gera mjög upp á milli einstakra stærðfræðisetninga. Þetta kemur t. d. fram í bók G. H. Hardys, „Málsvörn stærðfræðings“, sem hefur komið út á íslensku. Þar ræðir hann t. a. m. um fegurð, mikilvægi, alhæfi og dýpt stærðfræðisetninga sem jákvæð einkenni þeirra. Raunvísindi eru sem kunnugt er eitt það svið mannlegrar starfsemi þar sem sérliœfing verður hvað mest nú á dögum, og er því býsna fróðlegt að gefa henni gaum þegar fjallað er um þjóðfélagslegt hlutverk vísinda. Ég ætla mér ekki þá dul að segja hér kost og löst á sérhæfingu til neinnar hlítar, en vil aðeins benda á eitt atriði sem mér þykir íhugunarvert. Til skamms tíma hafa ýmsir raunvísindamenn sýnt þjóðfélagsmálum nokkurn áhuga og til að mynda látið sig nokkru varða, hvernig ávextir rannsókna hafa verið not- aðir í samfélaginu. Ég minnti t. d. á að þeir Bohr og Einstein skáru upp herör gegn misbeitingu kjarnorkunnar á sínum tíma. A hinn bóginn virðast ýmsir líta það mjög hornauga að raunvísindamenn (eða aðrir) stigi hænu- fet út fyrir hið þrönga verksvið sem sérhæfing þeirra er talin ná til. Slík hólfun getur auðvitað haft stórháskalegar afleiðingar, t. a. m. ef raunvísinda- 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.