Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 97
Hlöðver Sigurðsson Um stafsetningu íslenskrar tungu f fjóra og hálfan áratug eða lengur hafa íslenskukennarar legið undir því ámæli, að kennsla þeirra væri að mestu leyti andlaust stafsetningar- og mál- fræðistagl. Þótt nokkur sannleikur kunni að hafa verið í þessum ásökunum, var þó varla við kennarana að sakast. Þeir gerðu ekki annað en að kenna það, sem þeim var fyrirskipað, og þar var sannarlega ekki gefið eftir af skólayfir- völdum, eða nánar tiltekið af þeim, er sömdu prófin í móðurmáli, einkum þó landspróf miðskóla. Ef einhver efast um, að þessi fullyrðing mín sé rétt, ætti hann að kynna sér þessi próf eins og þau hafa verið undanfarna áratugi. En þessi próf hafa verið þær liitiar þröngu dyrnar, sem lágu til lífsins fyrir þá, sem afla vildu sér framhaldsmenntunar. Það voru því hrein svik við nemend- ur, ef kennari vanrækti að kenna þeim hinar smásmuglegustu reglur um ís- lenska stafsetningu, reglur, sem íslenskumenn eru vissulega mjög ósammála um, eins og ég mun koma að síðar. Nú hefur það hins vegar gerst, að menntamálaráðherra hefur skipað nefnd fróðra manna til að endurskoða reglur um íslenska stafsetningu. Slíkt hefði sannarlega mátt gera fyrr, og er vonandi, að störf nefndarinnar leiði eitthvað gott af sér. Það var við því að búast, að nefndin þyrfti nokkurn tíma til þess að kom- ast að niðurstöðu, en þó hefur hún þegar orðið sammála um að fella stafinn Z niður úr íslenskri stafsetningu. En nú bregður svo undarlega við, að sumir menn fyllast söknuði og harmi rétt eins og þeir ættu á bak að sjá nánum ættingja. Ekki er ég þó alveg viss um, að allir þeir, sem nú sakna Z-unnar, hafi alltaf verið vissir um, hvar ætti að rita hana. Ég hygg, að flestir kennarar og ekki síður nemendur fagni þessari ráðstöf- un, en ég geri mér vonir um, að fleiri breytingar komi síðar frá þessari ágætu nefnd, og að ráðuneytið taki þær tillögur til greina. Vissulega er engin ástæða til að flaustra hér neinu af, því að mestu máli skiptir, að endanleg niðurstaða verði byggð á traustum rökum. Ég tel því að 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.