Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 109
Um heimspekirit Brynjóljs Bjarnasonar Það bæSi sundurgreinir og sameinar djúpstæS hugtök, sem benda út fyrir hringinn þrönga. Yfirleitt eru nýsköpunarorSin gagntæk og lýsandi, falla vel aS sem umgjörS hugmyndanna hálfduldu viS ystu sjónrönd, og eru samhverf hugtökunum og rökunum, sem þau framkalla úr mistri ókunnugleikans. Allt er þetta meS þeim glæsibrag, aS „andann grunar enn þá fleira en augaS sér“. Heimspeki B. B. er fyrst og fremst heimspeki raunhyggjunnar, en þó jafn- framt þegar lengra er horft, heimspeki einingarinnar og samhlj ómanna. Heimspekileg raunhyggja, sem virSist jafngilda því fegursta og hæsta í trúar- brögSunum. ÞaS út af fyrir sig, aS efnishyggj uþrungin heimspeki geti veriS svo jákvæS, fögur og gjöful, er eitt fegursta menningartákn nútímans. Höfundur þessarar heimspeki er einstaklega hagsýnn hugsuSur og djarfur og víSsýnn leitandi. BoSskapur hans er raun-viskan sjálf, borin fram af skilningsríkri, fagurfræSilegri dirfsku. í umræddum bókum finnast hvorki fordómar né rétttrúnaSur, engin til- finningasemi. Einungis raunhyggja studd óvefengjanlegri sannleiksást, sem rís hæst á mörkum þess þekkta og óþekkta. Skilningur höfundar er sá aflgjafi sem greinir og samræmir skynjanir og hugmyndir í formi rökferla — hann- ar — sundurgreinir vísindaleg, heimspekileg og fagurfræSileg viShorf og samræmir og samtengir í öSru lagi sem heildarsannindi efnisleg og andleg. Hann rökstySur fagurlega, aS mannleg verSmæti, vísindaleg og fagurfræSi- leg, liggja ekki í sundurgreindum hólfum, heldur eru órjúfanleg heild hlut- veru og sjálfsveru — órjúfanleg eining margþættrar tilgangsríkrar framþró- unar. LífiS og heimurinn eru í sköpun. OrSiS eining er eitt merkingar- frjóvgasta orS í málinu og þýSingarríkasta, sem höfundur notar vel og vand- lega. Einingin er eins konar lífsgeisli. Geislinn, sem tengir og upplýsir í senn nærtækustu, og fjarlægustu skynsvæSin hinum megin viS hugmyndakerfin, þar sem altækustu hugtökin og hugtakasamböndin fela rætur sínar. Höfundur ræSir hiS lögbundna samhengi lögmála, fyrirbæra og atburSa, hlutveru og sjálfsveru af skarpskyggni og nákvæmni. Hann skrifar meSal annars: „Hið lögbundna samhengi felst einmitt í því, að heildin er meiri en hlutar hennar samanlagðir. Hlutur út af fyrir sig og atburður út af fyrir sig eru ekki annað en sértök vor. í hugtökum vorum einangrum vér þá frá heildinni, sem þeir eru í lögbundnum tengslum við. En slfk einangrun er ekki til í veruleikanum. Lögbundin tengsl hlutar, skil- yrðing hans af heildinni, eru eigi síður vera hans en þau sérkenni hans, sem skilgreina hann sem sérstakan hlut eða verund. Hin algera greining hlutar, atburðar, einstakrar verundar annarsvegar og heildar hinsvegar er aðeins einfölduð mynd hugtaka vorra, og raunar nauðsynleg einföldun eins og öll sértekning. Atburður, sem hlýtur að gerast í 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.