Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 114
Tímarit Máls og menningar Tjáningaformin eru tæki, sem vandi er að stilla. En sýnin flug, ódauðlegt, skapandi horf til allra átta. Sá heimspekingur, rithöfundur, sem staðhæfir, að fegurðin sé eining vit- undar og verundar, vituð verund, vituð með sérstökum hætti, hefur tileinkað sér fagnaðarboðskap hins eilífa ljóss sem algildan veruleik. Sá maður þarf ekki á trúarkenningum að halda. Slík heimspeki jafngildir háleitri trú. Spurningin um tilgang mannlegs lífs, sem er dýpsta rót allra trúarbragða, er ekki aðeins grunntónn þeirrar heimspeki, sem höfundur boðar, heldur er svar hans við spurningunni, bjargið, sem hann byggir hús sitt á, og jafnframt tilverurök mannlífs þróunarinnar sem heildar. Til þess að gera sér grein fyrir gildi lífs síns, verður maður að leitast við að skilja stöðu sína í tilverunni. Þessa stöðu virðist Br. Bj. skilja glöggum skilningi, svo hrein er snillisýn hans gegnum mistur og sandrok nálægðar og fjarlægðar. Hann veit að til mikils er barist. Hann hefur lifað það fegurðarskyn, sem er samband, og samverkan - manns og náttúru, „fagnaðarboðskap hins eilífa Ij óss“. Höfundur veit, að frelsið er ekki falið í frelsi undan lögmálum tilverunnar, heldur í innsýn í þessi lögmál, og að innsýn í lögmál veruleikans er ekki inn- sýn áhorfanda, sem er utan við atburðarásina, heldur er innsýnin þáttur í sjálfri atburðarásinni. Framtíð í sköpun er vituð og viljuð af manninum sjálfum, í vitund hans og hjarta, sjálfsvera og alvera eitt. Sjáendur aldanna hafa lagt áherslu á, að „heilinn greini skemmra en nem- ur taugin.“ Margir hafa lifað þessi sannindi. En hugsuðir aldanna hafa líka lagt áherslu á, að skilningurinn sé sjötta skilningarvitið. Hinn tæri skilningur sé yfirgripsmikil sýn, er sjái eilífan tilgang í allri tilvist. Að sömu niðurstöðu kemst Br. Bj., fyrir áorkan síns tæra skilnings. Hann staðhæfir, að heimurinn sé takmarkalaus, ekki aðeins í víðáttu sinni, heldur einnig i fjölbreytni sinni. Og hann fyllyrðir, að „þekkingin hafi fært oss heim vitneskjuna um sína eigin smæð, og takmörk. í þeirri veru rís hún hæst. Því meira sem vér vitum, þeim mun meira verður ómæli þess, sem vér vitum, að vér ekki þekkjum, skiljum eða skynjum,“ segir hann. Til er helgidómur handan mennskra véa, sem engin orð fá lýst. Um þann veruleik fjallar höfundur með eftirfarandi orðum: „í allri smæð vorri eigum vér hlutdeild í hinu mikla. í því ljósi verður hið smáa stórt. Hið fullkomna er ekki framandi, heldur óðal vort og heimkynni. Vér erum af hehni þess 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.