Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 120

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 120
Tímarit Máls og menningar féll af himni á fjórtándu öld, að mig minnir, og upphaflega var merki himneskra hersveita, var týndur þegar til átti að taka, og fannst ekki fyrr en eftir langa leit. Og enn ber það við núna, 44 árum síðar, að skakkt var farið að við upp- drátt þjóðfána á stöng, í staðinn fyrir rauðan fána með fimm stjörnum, fána stórþjóðar, var dreginn upp öðruvísi fáni og vel þekkjanlegur frá hinum. Þetta hefði nú e. t. v. ekki gert mikið til ef svo hefði ekki verið að sá sem upp var dreginn var einmitt fáni einnar skelfing lítillar eyju sem liggur fyrir landi þess heimsveldis sem flest á sér fólk að státa af, og það ekkert lirassisfólk, heldur undur fljótt að vinna með höndum sínum og eftir því lipurt, svo álitið er að það eigi fáa sína líka í þessum íþróttum, en auk þess hefur eyland þetta, ef land skyldi kalla, svarið það fyrir munn síns gamla forustumanns, að það sé sjálft heimsveldið, ætli í stríð við meginlandið, og muni sigra það. Forustumaðurinn ætlar sér að gera þetta áður en hann verður tíræður, eða heita svikari ella, og deyja þá úr elli, en ekki er ráð nema í tíma sé tekið, hersveitin er sögð gömul líka og búin að fá riðu, söngl- ar hún í elli sinni þessa gömlu vísu: „Vals hef eg váfur helsis .. .“ (óþarfi að tilfæra meira, þetta kunna allir Islendingar). Síðan var vitlausi fáninn dreginn niður, en sá rétti var enginn til. Ó, ó, svona fátæk lönd eru Bandaríkin og ísland (flöggin voru öll ofin vestra), væri ekki gustuk að gefa þeim flagg? 29. júlí 1974. Málfríður Einarsdóttir. ■ 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.