Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 135

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 135
Frá aðalfundi félagsráðs Máls og menningar Breytingar á samþykktum félagsins. Á aðalfundi félagsráðs Máls og menningar 5. sept- ember s.l. var lagt fram frumvarp til breytinga á samþykktum fyrir BókmenntafélagiS Mál og menningu. Var þetta frumvarp samið af nefnd, sem kosin var á aðalfundi 1973. Nefndina skipuðu þáverandi formaður Máls og menningar, Sigfús Daðason, og var hann formaður nefndarinnar, Jakob Benediktsson, varaformaður Máls og menningar, og Jón Hannesson. Nefndin naut góðrar aðstoðar Ragnars Olafssonar hæstaréttarlögmanns, sem hér með er þökkuð. Breytingatillögurnar voru ræddar á fundinum og samþykktar nær óbreyttar á framhaldsaðalfundi 11. október. Hér fyrir aftan eru prentaðar bæði hinar upphaflegu samþykktir frá 1940 og breytingarnar sem samþykktar voru á síðasta aðal- fundi, og geta félagsmenn þá áttað sig á í hverju þær eru fólgnar. Mikilsverðasta breyt- ingin er án efa sú að nú er kveðið skýrt á um það að Mál og menning sé sjálfseignar- stofnun, og jafnframt sett ákvæði um félagsslit, en slík ákvæði voru ekki í görnlu sam- þykktunum. Kosningar í félagsráð og stjórn. I stjórn voru kosnir: formaður Þorleifur Einarsson, varaformaður Jakob Benediktsson, meðstjórnendur Halldór Laxness, Anna Einarsdóttir, Sigfús Daðason. I varastjórn voru kosnir: Vésteinn Lúðvíksson, Magnús Kjartansson, Loftur Guttormsson, Svava Jakobsdóttir, Árni Bergmann. Endurskoðendur voru kosnir Haukur Þorleifsson, Sverrir Thoroddsen. Nýir menn í félagsráð voru kjörnir: Helgi Hálfdanarson, Vésteinn Lúðvíksson, Loftur Guttormsson, Svava Jakobsdóttir, Árni Bergmann. - Hjalti Kiistgeirsson baðst undan endurkjöri. Félagsráð er nú þannig skipað: Ólafur Jóhann Sigurðsson Ragnar Ólafsson Sigfús Daðason Sigurður Ragnarsson Snorri Hjartarson Svava Jakobsdóttir Sveinn Aðalsteinsson Sverrir Kristjánsson Þorleifur Einarsson Þröstur Ólafsson Vésteinn Lúðvíksson Anna Einarsdóttir Árni Bergmann Árni Böðvarsson Björn Sigfússon Björn Svanbergsson Björn Þorsteinsson Einar Andrésson Gi'sli Ásmundsson Guðsteinn Þengilsson Halldór Laxness Halldór Stefánsson Hannes Sigfússon Haukur Þorleifsson Helgi Hálfdanarson Hermann Pálsson Jakob Benediktsson Jón Guðnason Jón Hannesson Jón Helgason Jónsteinn Haraldsson Lárus H. Blöndal Loftur Guttormsson Magnús Kjartansson Margrét Guðnadóttir 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.