Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 137

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 137
Samþykktir 14. gr. Stjórnin skiptir með sér verkum. Varamenn taka sæti í stjórn í forföllum aðai- manna og skulu kvaddir til starfa í þeirri röð, sem þeir voru kosnir í. 15. gr. Stjórn félagsins hefur á hendi daglegar framkvæmdir félagsins, með aðstoð ráðinna starfsmanna. Stjórn félagsins skuldbindur það út á við og er undirskrift 3 stjórnarmanna skuld- hindandi fyrir félagið. Stjórnin hefur heimild til að taka lán fyrir félagið og veðsetja eignir þess. Hún skal og ráða félaginu starfsmenn. 16. gr. Stjórnin skal leggja fyrir aðalfund til úrskurðar endurskoðaða reikninga fé- lagsins. Reikningarnir ásamt athugasemdum endurskoðenda skulu hafa legið framrni viku fyrir aðalfund. 17. gr. Endurskoðendur skulu yfirfara bækur félagsins og gjöra athugasemdir við allt, sem þeir finna athugavert. Þeir skulu jafnan eiga, hvort heldur er báðir eða hvor í sínu lagi, óhindraðan aðgang að bókurn félagsins og fylgiskjölum og geta krafið stjórn fé- lagsins um allar upplýsingar, er snerta félagið og rekstur fyrirtækja þess. 18. gr. Ákvarðanir félagsráðs og stjórnarfunda skal rita í sérstaka gerðabók. Fundargerðir félagsráðsfunda skulu undirritaðar af fundarstjóra og ritara. Undir fundargerðir stjórnar rita allir viðstaddir stjórnarmenn. 19. gr. Samþykktum þessum má breyta á fundum félagsráðs, enda hafi þess verið getið í fundarboði og breytingin nái samþykki % allra fulltrúa. Akvœði til bráðabirgða. Af hinum 25 mönnum, sem félagsráð skipa í upphafi, skulu 5 víkja árlega. Á íyrsta fundi félagsráðs, sem lialdinn er eftir að lög þessi eru samþykkt, skal fara íram hlutkesti um það, hvenær hver fulltrúi skuli ganga úr ráðinu. Samþykktir fyrir bókmenntafélagið Mál og menning Breytingar samþykktar á aðaljundi félagsráðs í okt. 1974. 1. gr. Félagið heitir Mál og menning. Það er sjálfseignarstofnun. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er a) að efla frjálsa þjóðmenningu með bókaútgáfu og ann- arri upplýsingarstarfsemi, og b) að reka bóka- og ritfangaverzlun. Ágóða af slíkum rekstri skal varið í þágu þeirrar starfsemi, sem getur í lið a.1 3. gr. Félagi er hver sá sem greiðir lágmarksárgjald til félagsins. 4. gr. Félagar fá Tímarit Máls og menningar fyrir lágmarksárgjald sitt, en aðrar út- gáfubækur félagsins á hverju ári fyrir aukaárgjald eða með sérstökum kjörum samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins. Ennfremur getur stjórn tekið ákvörðun um önnur hlunnindi til handa félagsmönnum, þegar ástæða þykir til. 1 Liður b) var samþykktur á félagsráðsfundi 18. febrúar 1942. 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.