Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 24
Tímarit Máls og menningar þess vegna vísindalegar“! („Um heildarácetlun að starfi flokksins og ríkisins“, skýrsla samin undir yfirumsjón Teng Hsiao-ping). „Stjómmálin skulu pjóna efnahagnum“. (Radio Peking, 27. nóvember 1977). Þetta er eitt af hinum nýju slagorðum í Kína i dag, og skýrist betur af grein úr blaðinu Hung Chi, nr. 8,1977: „Því meiri hagnaði sem sósíalískt fyrirtæki skilar á þennan hátt (þ.e. með framleiðsluaukningu, sparnaði og auknum afköstum verkafólks), þeim mun meiri auðæfi skapar það fyrir sósíalismann.“ Það er ekki tekið fram að afkastaaukningin og sparnaðurinn kunni að hafa áunnist á kostnað forystu verkafólksins, en verði svo missir setningin merkingu sína og verður endurómun af sömu tuggunni og sovésku endurskoðunarsinnarnir hafa endurtekið árum saman. Um leið og öll áhersla er nú lögð á hagnaðinn á kostnað stjórnmálanna — þ.e. lýðræðislegra framleiðsluhátta — þá er jafnframt stefnt að nýrri skipan iðnvæðingarinnar með aukinni verkaskiptingu og mið- stýringu eins og getið verður um síðar. Barist gegn jafnlaunastefnu. í nóvember 1977 birtist grein í Guan-m 'tn Jih-pao, sem bar fyrirsögnina ,Jafnlaunastefnan er ennþá stærsta vandamálið i Kina“. Grein þessi er í fullri andstöðu við það sem Mao Tse-tung sagði í febrúar 1975: „Fyrir byltinguna höfðum við eins konar kapítalisma. Jafnvel núna búum við við átta þrepa launaskala, þar sem hverjum og einum er greitt í samræmi við afköst og greiðsla fer fram í peningum. Það er í rauninni ekki mikill munur á þessu og gamla kerfmu.“ I menningarbyltingunni var i stórum dráttum horfið frá akkorðsvinnu og tekið upp tímakaup í staðinn. Nú er hið gamla kerfi tekið upp á ný í Kína, og megináhersla lögð á efnislega hvata til þess að auka framleiðsluna. Ein grein eftir Chao Lu-kuan er áhugaverð i þessu sambandi (NCNA, 22. nóv. 1977). Höf. gengur þar út frá reglunni um að hverjum og einum beri laun eftir vinnuframlagi sínu og reynir með mikilli varfærni að nota hana til þess að rökstyðja nauðsyn akkorðsvinnunnar, þar sem greitt er eftir stykkjatali. (Hann nefnir auðvitað ekki þá aths. Marx, að laun eftir stykkjatali hæfi best kapítalískum framleiðsluháttum. Sjá Capital, vol. I, Penguin Books, bls. 697—8). Grein þessi, og margar aðrar sem birst hafa síðar leggja áherslu á einkahagsmunina sem hvatann að aukinni framleiðslu. Þessir einkahagsmunir eru nú komnir í stað vitundarinnar um að vinnan fullnægi þörfum heildarinnar og sé í þágu sósíalískrar uppbyggingar. Umskipti eins og þessi eru í samræmi við hagsmuni borgarastéttarinnar 398
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.