Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 27
Stðra stökkið afturábak vinnuveganna skuli vera landbúnaður, léttaiðnaður og þungaiðnaður. Hins vegar hefur að undanförnu (Radio Shanghai, febrúar 1977) borið á nýjum boðskap, þar sem rætt er um „hlutlæg efnahagslögmál varðandi forgangsvöxt framleiðslutækjanna“ (sem er í raun hið kapítalíska lögmál), og þá er um leið fyrst og fremst litið á landbúnaðinn út frá því sjónarmiði hvernig hann gæti sem best myndað auðmagn fyrir iðnvæðinguna. Þannig hefur þungaiðnaðurinn i raun hlotið forgangssætið, og ekki er lengur tekið tillit til jafnvægis í skiptum á landbúnaðarafurðum og iðnvarningi. Með þessu móti er gripið aftur til þeirrar stefnu er ríkti í Kína fyrir 1956. Hröðun efnahagsuppbyggingarinnar. Þetta afturhvarf til stefnunnar frá 1956 helst í hendur við eflingu á valda- og forréttindaaðstöðu menntamanna, flokkskjarnans og sérfræðinganna, — þeas. ríkisborgarastéttarinnar — og hún helst einnig í hendur við þá miklu áherslu, sem lögð hefur verið á „hröðun efnahagsuppbyggingarinnar“. I nýársboðskap stjórnvalda 1978 kvað við nýjan tón, sem ekki hafði heyrst á dögum menningarbyltingarinnar: „Hraði uppbyggingarinnar er ekki eingöngu efnahagslegt vandamál, hér er um alvar- legt pólitískt vandamál að ræða. Hvers vegna segjum við að sósíalískt kerfi hafi yfirburði? Endanlega er það vegna þess að það er þess megnugt að skapa meiri framleiðni vinnuaflsins og byggja þjóðarhaginn upp af meiri hraða en kapítal- isminn getur... Vandi okkar í dag er að við verðum að halda áfram með auknum hraða í stað þess að vera ánægð með það sem við höfum; þ.e. hröðun efna- hagsuppbyggingarinnar ræðst af þróun stéttabaráttunnar innanlands og alþjóðlega.“ (Peking Review nr. 1, 1978). Þegar sagt er að hröðun efnahags- uppbyggingarinnar ráðist af stéttabaráttunni er í raun átt við að baraftan fyrir framleiðsluaukningu eigi að koma í staðinn fyrir stéttabaráttuna, þ.e. að verka- lýðsstéttin eigi að vera undir „þarfir“ efnahagsuppbyggingarinnar sett með stöðugt auknum vinnuaga. Þessar auknu „þarfir efnahagsuppbyggingarinnar“ eiga að undirstrika nauðsyn sérfræðingaveldisins og jafnframt að sýna fram á nauðsyn þess. Þetta helst aftur í hendur við þá árás sem gerð hefur verið á þær umbætur í skólamálum sem voru framkvæmdar í menningarbyltingunni. Þar sem hröðun efnahagsuppbyggingarinnar er ekki tengd umbyltingu framleiðsluafstæðnanna heldur auknu hlutverki „vísindanna“ og „sérfræðing- anna“ þá verður hún til þess að auka á þátt kapítalískrar upphleðslu auðmagns og sjálfstætt hlutverk auðmagnsins sem slíks. Það felur því í sér að verkalýðs- stéttin verðurað játast undir kröfuna um gróða. Þessi kapítalíska leið mun síðan leiða til þess að takmörkum kapítalískrar upphleðslu verður náð og síðan til þeirrar óhjákvæmilegu efnahagskreppu sem fylgir í kjölfarið. Hin sovéska TMM 26 401
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.