Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 28
Tímarit Máls og menningar reynsla sýnir okkur að þótt þessar kreppur þróist við sérstakar aðstæður þá eru þær engu að síður fyrir hendi, þótt ekki sé möguleiki á að fara nánar út í það hér. Kínverska stefnan í dag er algjörlega hliðstæð framleiðslustefnu Stalíns á 4. áratugnum undir slagorðinu „Tempos er það sem úrslitum ræður!“ Þessi herferð leiddi til alvarlegrar kreppu 1932—44 og 1936—37, samfara harðari stjórnmálasviptingum en áður höfðu þekkst, sem leiddu aftur eftir 1938 til þess að menntamannastéttin, tæknimenn og sérfræðingar, urðu ráðandi í flokknum á kostnað verkalýðsins. I annan stað er þessi framleiðsluherferð boðuð til þess að binda endi á þá stöðnun og jafnvel afturför á efnahagssviðinu sem fjórmenningarnir eru sagðir hafa valdið. Staðreyndin er hins vegarsú aðpað hefur ekki verið um neina stöðnun eða afturför að rceða á efnahagssviðinu. Framleiðsla rafmagns jókst frá 1965—1974 úr 42 í 108 milljarða kwst., stálframleiðslan jókst úr 12,5 í 32,8 milljón tonn og kolaframleiðslan úr 220 í 389 milljón tonn (1974) og olíuframleiðslan úr 10,8 í 75—80 milljón tonn 1975. Allt tal um efnahagslega stöðnun á þessum tíma er því einungis gert til þess að níða niður menningarbyltinguna og réttlæta hin nýju valdaskipti. Framleiðsluaukningin á vélum og tækjum hefur jafnvel orðið enn meiri á þessum tíma. Ef miðað er við framleiðsluvísitöluna 100 fyrir 1957, þá var framleiðslan á þessu sviði 257 stig 1965 en 1156 stig 1975. Þessar síðustu tölur eru fengnar úr upplýsingahandbók CIA um Kína frá því í ágúst 1976. Á árunum 1975—76 kom hins vegar til vissra erfiðleika, sem stöfuðu annars vegar af pólitískum deilum út af endurskoðunarstefnu Teng Hsiao-ping og hins vegar af jarðskjálftanum mikla, sem varð í Tangshan. Ofangreindar athugasemdir eru ekki til þess ætlaðar að afneita því að æskilegt sé að hraða efnahagsuppbyggingunni, þvert á móti er slík hröðun bæði æskileg og möguleg, en hún mun ekki verða varanleg ef grundvallarstefna menningar- byltingarinnar er látin fyrir róða, og stéttabaráttan gefin upp á bátinn í baráttunni fyrir framleiðsluaukningunni. 2. Gagnhylting t menntakerfinu Þegar nú er talað um nýtt átak i fræðslumálum í Kína, jafnframt því sem því er lýst yfir að menningarbyltingin sé afstaðin, þá verður það ekki skilið öðruvísi en að nú eigi að framkvæma gagnbyltingu í menntamálum, þ.e. afneita þeim breytingum sem áunnist hafa síðan 1966. Við nánari athugun kemur líka í ljós að slík aðför er hafin. Enn á ný hefur sú stefna verið tekin upp að velja nemendur til skólanna út frá ströngum prófkröfum, þar sem börnum menntamanna og þeim sem búa yfir bóklegri þekkingu er gert stórum hærra undir höfði. Þetta 402
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.