Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 30
Tímarit Máls og menningar vegar hafa nýju valdhafarnir gert dulbúnar árásir, sem hafa tekið á sig margar myndir. Mao lýsti þvi yfir skömmu fyrir dauða sinn að lif hans hefði verið helgað tveim meginverkefnum, „að reka japönsku heimsvaldasinnana burt úr Kína og steypa Chiang Kai-shek annars vegar og að framkvæma Hina miklu menningarbyltingu öreiganna hins vegar.“ Nú leggja valdhafarnir hins vegar áherslu á að menningarbyltingin hafi ekki markað nein þáttaskil. Þar með afneita þeir þeirri staðreynd, að á tímabilinu frá ’49—’66 rikti stefna sem hafði að geyma þætti er stóðu í vegi fyrir framgangi sósíalismans, en eftir 1966 urðu ný byltingarsinnuð viðborf ofaná, sem fðlu í se'r mikilvcega breytingu á innihaldi byltingarinnar og lyftu henniyfir á nýtt þróunarskeið. I líkingu við hverja aðra kapítalista tala hinir nýju valdhafar nú stöðugt um að vinnustaðurinn sé fyrst og fremst vettvangur fyrir framleiðslu (en ekki stjórnmála- og stéttaátök) og má taka sem dæmi um þennan málflutning útsendingu frá Radio Peking, 27. nóv. 1977: „Bylting er barátta einnar stéttar gegn annarri og miðar að því að breyta félagslegu sambandi manna á milli. Framleiðslan er hins vegar fólgin í baráttu mannsins við náttúruna. Lögmálin sem ráða framleiðslunni eru önnur en þau sem ráða stéttabaráttunni.“ Þessi tilvitnun horfir gersamlega framhjá því að „baráttan við náttúruna“ er alltaf háð við vissar fe'lagslegar aðstceður, innan sérstakra stéttaafstceðna, og það hvernig hún er háð hefur ávallt í för með sér vissar stéttarlegar afleiðingar. Marx skýrði þetta allt saman út fýrir löngu síðan, og menningarbyltingin dró sínar pðlitísku niðurstöður af því. Nú reyna kínversku valdhafarnir hins vegar að fá fólk til þess að gleyma þessu svo að þeir geti hrundið sínum lágkúrulega „ökonómisma" í framkvæmd. Það hefur verið horfið aftur til þess „ökonóm- isma“ sem lítur á framleiðsluöflin en ekki stéttabaráttuna sem þungamiðju byltingarinnar, og því er nú boðskap sem þessum haldið á lofti: „I hinni endanlegu greiningu er það efnahagsgrundvöllurinn sem er ákvarðandi um félagslegar framfarir og framleiðsluöflin eru virkasti og byltingarkenndasti þátt- urinn í efnahagsgrundvellinum. Því er það, að í hinni endanlegu greiningu eru það framleiðsluöflin sem ákveða framleiðsluafstæðurnar“ (NCNA, 21. sept. 1977). Þannigeru kenningar Liu Shao-chi frá Áttunda flokksþinginu 1956 aftur orðnar góðar og gildar, jafnvel þótt hann sjálfur sé ennþá fordæmdur í orði kveðnu. Orðaleikurinn með htð ,jósíalíska kerft“ og ,jósíalíska eign“. A þeim 16 ráð- stefnum, sem haldnar voru um Höfuðafstceðumar tíu, var talað um hið „sósíalíska kerfi“ sem komið hefði verið á 1956, og jafnframt er hugtakið „sósíalisk 404
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.