Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 45
Skipsferð niður Yangtze Kiang kröfur um frelsi og lýðræði. Aðdáunin á Zhou Enlai er ennþá sam- einingartákn þessarar hreyfingar. Á þennan hátt hefur Zhou Enlai haldið áfram að gegna mikilvægu pólitísku hlutverki þó hann sé dauður. Að vissu leyti byltingarkenndu hlutverki. En hvernig ber þá að skilgreina þessa sífrandi talkóra? Einn af þáttum Zhou Enlai-dýrkunarinnar er eins konar tilfinningaleg sjálfsfró- un. Menn gráta saman og verða sem nýir. Barnakórinn lýkur lestrinum með hræðilega löngum lista kunnug- legra pólitískra slagorða. Mjóróma raddirnar bresta af áreynslunni. Og við þokumst þyngslalega niður eftir straumröstum Yangtze-fljóts. Ferja í skærum litum, fimm hæða, fimm farrýma með brakandi hátalara sem blása pólitískum vígorðum út í ósnortið og ævafornt klassískt landslags- málverk. Hvernig skyldu þessar þulur barnakórsins hljóma þarna fyrir handan — inni í málverkinu? Áreiðanlega eins og óskiljanlegir smá- skrækir, óskiljanleg boð frá Nýja Kína til þess gamla. Um kvöldið leggst ferjan að bryggju við Wanxian, síðasta viðkomu- stað á undan fjallagiljunum. Hér verður að bíða nokkrar klukkustundir. Vatnsborðið er of lágt og siglingaleiðin of þröng til að stýrimaðurinn áræði að sigla um gilin í náttmyrkri. Flestir farþegarnir þyrpast strax í land og hlaupa hver í kapp við annan upp eftir endalausum þrepum sem eru hoggin inn í fjallið, upp til Wanxian og mandarínusölunnar. Hér er hægt að kaupa hinar frægu Wanxian-mandarínur, stórar og ferskar, þekktar um allt Kína. Innan örfárra sekúndna fyllist torgið af fólki svo að maður kemst ekki leiðar sinnar. Við búðarborðið stendur fólk uppi á bakinu á þeim sem verið er að afgreiða. Skúrinn svignar undan þrýstingi fólksins. Skrýtin þessi læti. Það er nóg til handa öllum. Ég kaupi fulla körfu og klifra aftur niður að skipinu og tveir bæjarbúar vilja endilega hjálpa mér. Eina verkefni þeirra í kvöld virðist vera að sjá til þess að útlenski gesturinn snúi beint aftur til skipsins þegar hann er búinn að kaupa sér mandarínur. 419
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.