Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 75
Jðlasaga lægra kaup en danskir verkamenn, heldur hafa þeir hvorki „sál“ né getu né þol eða þor til að starfa að ránum í bústað jarðaranda. Hins vegar duga eskimóar til að flaðra og þóknast útlendingum, og eru gjarnir á að niðurlægja sjálfa sig í drykkju öðrum til skemmtunar, sagði gesturinn. Þess vegna þoli ég ekki eskimóa. Ollum ber að gæta sjálfs- virðingar sinnar, hvort sem þeir eru frjálsir eða í fjötrum, bætti hann við og kvað það ill örlög ætti hann eftir að hitta eskimóa i eilífðinni. Ég fyrirlít engan, heldur vissa framkomu. Að loknum námugreftri, þegar samningurinn rynni út, hugðist maðurinn snúa aftur til dönsku eyjarinnar þar sem hann fæddist og bjó á leigujörð ásamt konu og börnum. Ég sný heim með fullar hendur fjár, sagði hann. Þá kaupi ég býlið. Líttu á hvað lífið er andstætt eðlilegum háttum: ég púla neðan jarðar í nýlendu ættlands míns, en plægi jörð hennar sem leiguliði heima. Og þegar ég hef þjónað föðurlandinu dyggilega í útlegð, þá dreymir mig um að kaupa af því örlítinn skika og ræna moldina. Það rán stunda ég með fé sem ég fékk við að ræna erlenda jörð. Gesturinn yppti öxlum. Við fórum báðir að hlæja yfir hinum ömur- legu örlögum mannsins. Þá hélt hann áfram: Flugvélin flaug út úr óveðrinu í kyrrt loft. Um leið hurfu mér kvalir. Og skömmu áður en vélin lenti reis ég albata úr sjúkrakörfunni. Ég var samt rannsakaður allur í sjúkrahúsinu. Ekkert fannst að mér. I stað þess að leggja mig á skurðarborð var ég sendur hingað á hótel. Daginn eftir átti danska flugþjónustan að fljúga til Grænlands. Og eflaust bar manninum að fara með vélinni. Flugþjónustunni virtust halda uppi glæringjaleg og drykkfelld hjón. Konan klæddist ævinlega þunnum, léttum kjól og gekk á háhæluðum skóm hvernig sem viðraði. Innileg bjórgleði lék um varir beggja. Hjónin bjuggu jafnan á hótelinu og nærðust á ristuðu brauði og síld. Gesturinn hlustaði á mig og bað um áfengi sökum óróa. En allir þjónar voru farnir. Þó ræddum við áfram um stund um upprisu mannsins miðja vegu milli íslands og Grænlands, og fannst okkur líklegt að sjúkdómurinn gripi hann á sömu slóðum í vél hinna léttlyndu, dönsku flugþjónustu- hjóna. Ég ráðlagði manninum að hringja heim til sín. TMM 29 449
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.