Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 76
Tímarit Máls og menningar A morgun er síðasta flug til meginlandsins fyrir jól, sagði ég. Mundu að öreiginn á ekkert föðurland, annað en skikann sem er á milli fóta þess sem hann elskar. Maðurinn féllst á orð mín en kvaðst ekki hafa fé meðferðis. Eg þekki stúlku á talsambandinu við útlönd, sagði ég. Hún gefur þér ókeypis símtal við konuna þína ef lítið er að gera. Maðurinn horfði á mig vantrúaður, eða kannski fannst honum vera óguðlegt að vilja svíkja símann. En siðfræði min var fremur hliðholl þörfum sálarinnar en eiganda sæsímastrengsins. Vinkona mín var mér sammála, og maðurinn ákvað að bíða símtalsins uppi á herbergi. Síðla nætur náðist samband við málóða konu á danskri eyju. Maðurinn talaði svo lengi ókeypis að ég fór inn á línuna og heyrði að hann átti þá konu sem þörfin gerir greinda: hún jós yfir mann sinn klúryrðum. Undir morgun útvegaði ég manninum sæti í flugvélinni til Hafnar. Hann flaug eldsnemma og ósofinn, og hef ég ekkert frétt af honum síðan. Grænlendingarnir höfðu ekki látið á sér kræla, þótt siður þeirra væri að eigra um nætur niður að höfn og gá til veðurs. Nóttina eftir brottför danans hófst erill þeirra aftur. Eskimóarnir voru lágvaxnir menn og beinasmáir, húðin á þeim var svo þunn að ég hélt að þeim væri ískalt. En eskimóarnir höfðu bjarnarhita. Sá sem þuldi gleymdu ljóðin hafði stundað sjó á Islandi í mörg ár og eyddi fé sinu á hótelinu i fríum. Hann var ættaður frá Narsak og átti þar bróður. Bræðurnir höfðu gengið í skóla og lærðu að skrifa og tala dönsku. Akváðu þeir af þeim sökum að brjótast áfram í lífinu og ætluðu að sigla lífsins sjó til auðlegðar með kaupum á fiskiskipi. A Grænlandi stunduðu bræðurnir sama starf og söfnuðu hverjum eyri, enda höfðu þeir gát hvor á öðrum og ótta. Grunaði hvor hinn um þjófnað. Af þessum ástæðum safnaðist þeim nægilegt fé til þess að eldri bróðirinn gæti lært á bíl, og síðan keyptu þeir vörubíl fyrir sparifé sitt. Yngri bróðirinn hélt til íslands — hér var greitt hátt kaup á þessum tíma — og átti hann að safna meðan hinn reytti inn með akstri, uns sameiginlegt sparifé beggja og sala á bílnum nægði til kaupa á fiskiskipi. Við komuna til Islands var eskimóinn fljótur að uppgötva frelsið sem áfengisdrykkja veitir og togara sem sigldu með aflann. Eftir nokkrar söluferðir var hann orðinn sérfræðingur í hóruhúsum og svo smurður 450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.