Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 97
Skálmarpáttur í Landnámu Hann fór til Islands í landaleit og sigldi fyrir norðan landið. Hann var um veturinn i Grímsey á Steingrímsfirði. Bergdís hét kona hans, en Þórir son þeirra. Grímur reri til fiska um haustið með húskarla sína, en sveinninn Þórir lá í stafni og var í selbelg, og dreginn að hálsinum. Grímur dró marmennil, og er hann kom upp, spurði Grímur: „Hvað spáir þú oss um forlög vor, eða hvar skulum vér byggja á Islandi?“ Marmennill svarar: „Ekki þarf ég að spá yður, en sveinninn, er liggur í selbelginum, hann skal þar byggja og land nema, er Skálm meri yðar leggst undir klyf)um.“ Ekki fengu þeir fleiri orð af honum. En síðar um veturinn reru þeir Grímur svo, að sveinninn var á landi; þá týndust þeir allir. Þau Bergdís og Þórir fóru um vorið úr Grímsey og vestur yfir heiði til Breiðafjarðar; þá gekk Skálm fyrir og lagðist aldrei. Annan vetur eftir voru þau á Skálmarnesi í Breiðafirði, en um sumarið eftir sneru þau suður. Þá gekk Skálm enn fyrir, þar til þau komu af heiðum suður til Borgar- fjarðar, þar sem sandmelar tveir rauðir stóðu fyrir; þar lagðist Skálm undir klyfjum undir hinum ytra melnum. Þar nam Þórir land fyrir sunnan Gnúpá til Kaldár fyrir neðan Knappadal milli fjalls og fjöru. Hann bjó að Rauðamel hinum ytra. Hann var höfðingi mikill . . . Skálm, meri Þóris, dó í Skálmarkeldu.3 Ólafur Lárusson telur sennilegt, að sögnin um Skálm geymi „minningu um ævaforna helgisiði, sem vera má, að ekki hafi með öllu verið horfnir á land- námsöld. I öðrum löndum, og þar á meðal á Norðurlöndum, eru víða til þjóðsögur þess efnis, að kirkjustæði, eða jafnvel staður fyrir aðrar byggingar, hafi verið ákveðnar þannig, að húsdýrum, t.d. hestum, uxum með æki, asna með klyfjum, hafi verið sleppt lausum, og byggt þar sem þau námu staðar. Telja fræðimenn líklegt, að sagnir þessar séu minjar fornra helgisiða, er hafðir hafi verið um hönd, er valinn var staður fyrir nýjan bústað, og það er engan veginn ómögulegt, að eitthvað hafi eimt eftir af þessum gamla sið hjá landnáms- mönnunum íslenzku."4 Hér er um athyglisverða tilgátu að ræða, en þó þykir mér hún ekki alls kostar einhlít til skýringar. í fyrsta lagi gætir þess hvergi í Landnámu né annars staðar í islenzkum frásögnum, að slík helgiathöfn hafi tíðkazt hérlendis. í öðru lagi er það næsta vafasamt að einangra þátt Skálmar úr 5 hlendingabók. Landnámabók, útg. Jakob Benediktsson (Reykjavík: 1968), 96. og 98. bls. Frásögn Hauksbókar er frábrugðin í ýmsum atriðum. * Ólafúr Lárusson, Landnám á Snafelhnesi (Reykjavík: 1945), 51.—52. bls. Sjá einnig Dag Strömback í Gammal Hálsingkultur (1931), 44.—52. bls. 471
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.