Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 111
Harts Scherfig innar utan hans, milli mæðu og gleöi, milli hafta og frelsis, milli menningar- innar (sem samfélagið skapar) og náttúrunnar. Það sem stingur mest í augu við móthverfuheim sögunnar er að þar tengjast saman gildi sem oftast fylgjast að í borgaralegri hugsun þegar hún er sem verst. Annars vegar stendur einstakling- urinn í Vanrœktu vori, frá náttúrunnar hendi frjáls, hamingjusamur og á framtíðina fyrir sér. Hins vegar stendurþjóðfélagsveruleiki, valdboðinn og ófrjáls. Þessi andstæða einstaklings og samfélags minnir meira á andvaldasinnaða mannúðarstefnu Rousseaus en t.d. á díalektískar kenningar Karls Marx um sambandið milli einstaklings og samfélags. Annað merki um borgaralega hug- myndafræði í móthverfuheimi verksins er að verkalýðsstétt og náttúru er stillt upp hlið við hlið gegn borgarastétt og menningu. I Vanræktu vori er ekki aðeins að finna ranga mynd af stéttaandstæðum þjóðfélagsins heldur kemur einnig fram túlkun á samfélagsmyndinni sem sótt er til borgaralegrar einstaklings- hyggju. Að vísu birtist ekki einn einasti kapítalisti í bókinni, en ef einhvern slíkan hefði verið þar að finna, hvort hefði hann þá verið kátur eða rauna- mæddur á vorin? Reyndar er spurningin rangt fram sett, en hún kemur heim við (falskar) forsendur verksins. Hinn einstaklingsbundni og þegar á allt er litið borgaralegi skilningur verksins hefur fleiri afleiðingar. Verkið er skörp og hnyttin ádeila á menntun í borgaralegu þjóðfélagi en þrátt fyrir ádeiluna hefur samfélagsmyndin í verkinu og tematískar andstæður þess það í för með sér að kapítalískt þjóðskipulag kemur undir lokin fram sem gott skipulag vegna þess að það myndar ramma utan um „eðlilegt“ líf hjá ósköp venjulegu „frjálsu“ fólki. Um leið er samfélagið sýnt sem óbreytanlegt vegna þess að höfúðmóthverfa verksins — milli þeirra sem stjórna og venjulegs fólks — stendur utan við átök stéttabaráttunnar sem skapast af andstæðunni milli launavinnu og auðmagns. Innri togstreita í verkum Scherfigs Nú er því svo undarlega farið að annars staðar í verkum Scherfigs koma fram aðrar skoðanir á sambandi skóla og samfélags en í Vanrcektu vori. Bæði fyrir og eftir þessa sögu má finna dæmi í verkum Scherfigs um það hvernig hann setur mennta- kerfið í samfélagslegt samhengi séð frá marxískum sjónarhóli. Þegar 1933 gaf hann út lítið hefti sem heitir Hvað lcerum við ískólanum? Þetta er myndabók með texta og teikningum höfundar. Þar er sýnt með augljósum andstæðum hvernig námsefnið er notað til innrætingar í þágu ríkjandi stéttar. Bókin er byggð upp 485
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.