Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 113
Hans Scherfig Þar scm hvorki er hægt aÖ skýra til hlítar þetta ósamræmi á ferli Scherfigs út frá vali hans á tjáningarformi né út frá stefnubreytingu, gæti ástæðan verið sú að hann sé ekki einn um þetta vandamál. Þau skilyrði sem rithöfundum eru búin geta verið undirrót þess að höfundur skrifar á einn hátt árið 1940 en öðru vísi bæði fyrr og síðar. Það er nefnilega aðeins fræðilega séð sem framsækinn rithöfundur getur skrifað það sem honum sýnist. Til þess að hann geti komið skoðunum sínum á framfæri í bókmenntaheiminum verður hann að laga verk sitt að ríkjandi mati, þó í mismunandi miklum mæli sé. Markaðslögmálin takmarka frelsi listamannsins svo og auglýsingar — með auglýsingum er hér átt við það kerfi sem notað er til að koma bókum á framfæri, s.s. gagnrýni og fl. Hvað viðvíkur Vanrcektu vori er um það að ræða, að þau takmörk sem bókmenntastofnunin setur starfi rithöfundar færa verkið svo nálægt borgaralegri hugsun að það verður seljanlegt. Þar með erum við aftur komin að þeirri spurningu sem grein þessi hófst á: Hvernig stendur á þvi að jafn pólitískt listaverk og Vanrcekt vor hefur náð slíkum vinsældum? Svarið liggur að hluta til í inntaki sögunnar sem brýtur hvergi í meginatriðum í bága við borgaraleg viðhorf. En þetta svar vekur nýjar spurningar sem aðeins er hægt að svara með því að setja höfundinn í það félagslega samhengi sem setur starfi hans skorður. Bókin sem markaðsvara Vanrcekt vor kom strax á fyrsta ári út í 4500 eintökum. Tuttugu árum síðar var hún endurprentuð í ódýrri útgáfu og í nóvember 1975 var upplagið komið yfir 200.000 eintök. Árið 1973 fékk höfundurinn æðstu bókmenntaviðurkenningu sem veitt er í Danmörku, fyrstu verðlaun akademíunnar. Frami Scherfigs varð mestur á sjöunda og áttunda áratugnum, bæði vegna þess að fjöldaframleiðslan gerði verk hans ódýr þannig að þau náðu til almennings og vegna þess að síðustu tveir áratugirnir hafa einkennst af frjálslyndi á opinberum vettvangi og andstöðu gegn ofríki ólíkt því sem var á kaldastríðsárunum. Það má eflaust rekja vinsældir Vanrcekts vors til þess að í bókinni er ráðist á yfirboðarana. Það er athyglisvert að það má finna svipað kerfi og bókin lýsir hjá nýfasískum hreyfingum (t.d. Framfaraflokki Glistrups), þ.e. hinir fjarlægu stjórnendur ríkisins gegn öllum venjulegum skattborgurum. Að lokum má nefna eina veigamikla ástæðu fyrir vinsældum sögunnar, þá, að hún hefur verið notuð sem lesefni í skólum (í dönsku, ekki félagsfræði). Hvernig geta skólarnir í dag staðið undir þeirri gagnrýni sem felst í bókinni? Líkast til með því að hrósa henni upp í hástert, benda á hve sönn lýsingin á gamla skólakerfinu sé og hversu 487
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.