Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 115
Hans Scherfig ekki öllum auðsæ í fljótu bragði.1 En í hvert skipti sem einhver fer yfir mörkin (eins og Scherfig gerir hér) blasir hún ótvírætt við. I stað þess að gagnrýnendur viðurkenndu Vanrcekt vor sem verk sem færi yfir þessi mörk reyndu gagnrýn- endur annaðhvort að halda fast við að fjalla um söguna um hreina list, m.ö.o. ópólitíska, eða skipa henni til sætis á einkavettvangi, þetta sé einkamál höfundar og öðrum í rauninni óviðkomandi. En allar dlraunir gagnrýnenda til að væng- stýfa Vanrcekt vor og afbaka boðskap þess voru hégómi miðað við þá útreið sem seinni bækur Scherfigs sættu. Algengasta vörn borgaralegrar gagnrýni gegn honum sem pólitískum lista- manni hefur verið þögnin. Ef ritað var um bækur hans fengu þær oftast neikvæða umfjöllun, og kæmi það fyrir að honum væri hrósað þá var það kímni hans og hæðni sem vísað var til, aldrei þeir gallar samfélagsins sem hæðnin beindist að. Kommúnískan rithöfund verður að gera óskaðlegan áður en hann er viðurkenndur á menningarlegum vettvangi. Það er þó engin ástæða til að halda að aðgerðin sé framkvæmd fyrst eftir að bókin er komin út. Þvert á móti bendir margt til þess að sú reitaskipting tilverunnar, sem er meginstoð borg- aralegs hugsunarháttar, verki sem eins konar sjálfsritskoðun — einnig á fram- sækna rithöfunda — einfaldlega vegna þess að til þess að hljóta viðurkenningu á bókmenntalegum vettvangi verða menn að halda sig innan ramma þess sem er opinberlega viðtekið. Þannig er hægt að skýra togstreituna milli samfélagsádeilu og borgaralegrar hugmyndafræði í Vanrcektu vori með því að vísa til þeirra árekstra sem verða milli framsækins rithöfundar og þess félagslega veruleika sem setur starfi hans skorður. Blaðsíðutölin vísa til kiljuútgáfu Det forsemte forár 1960 og síðan. I greininni er stuðst við þessar baekur: Jens Kr. Andersen & Leif Emerek: Hans Scherfigs forfatterskab, 1973. Carsten Clante: Normale mennesker. Hans Scherfig og hans romaner, 1975. Jiirgen Habermas: Strukturwandel der Öffentlichkeit, 1962. Norsk þýðing 1971: Borgerlig offentlighet. Hans Scherfig: Det borgerlige samfund og dets institutioner. Essays, 1974. Hans Scherfig: Hvad lcerer vi i skolen? 1933, endurprentað 1974. Hans Scherfig: Frydenholm, 1962. Hans Scherfig: Skorpionen, 1953. Þýðendur: lngibjörg Sverrisdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir. 1 Vísa má á líkan Júrgen Habermas í grein Heimis Pálssonar, TMM 3—4 1977, bls. 336. 489
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.