Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 118
Gísli Agúst Gunnlaugsson Samskipti Magnúsar Stephensen og fátækranefndar Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps 1822—1830 í lok 18. aldar og í upphafi þeirrar 19. horfði til hreinna vandræða í framkvæmd framfærslumála hérlendis. í kjölfar Móðuharðinda fór fjöldi fólks á vergang og sveitfesti manna varð illfinnanleg. Olli þetta verulegum vandkvæðum sem skiljanlegt er þegar haft er í huga að fæðingarhreppur manna var jafnan einnig sá staður er menn skyldu framfærast á, brygðust þeim önnur úrræði með að sjá sér og sínum farborða. Lög þau er um framfærslu fárækra giltu voru gengin sér til húðar og hafði engin heildarendurskoðun þeirra átt sér stað frá setningu Jónsbókar (1280). Þó hafði verið reynt, einkum á 18. öld, að bæta úr tilfinnan- legustu göllum gildandi laga með konunglegum tilskipunum, sem fæstar komu að því gagni sem af þeim var vænst.1. Engin raunhæf breyting var gerð á löggjöf um fátækramálefni fyrr en árið 1834, er fátœkrareglugerðin svonefnda gekk í gildi. Var jafnvel svo komið á öðrum áratugi 19. aldar, að sömu reglur giltu ekki um fátækraframfærslu alls staðar á landinu.2 Engu að síður komu fram ýmsar hugmyndir á þessum tíma um gagngerar breytingar á fátækralöggjöfinni. Mun á engan hallað þó því sé fram haldið að Magnús Stephensen hafi borið fram markverðustu tilraunina til úrbóta í þessu efni. Það var árið 1808 að Magnús gaf út Hreppstjórainstrúxið, sem svo var nefnt. Markverðasta nýjungin sem instrúxið boðaði var, að hreppstjórar voru gerðir nær einráðir um framkvæmd sveitarstjórnarmála og þar með fátækraframfærslu i umdæmum sinum. Sýslumaður skyldi þó hafa ákvörðunarvald um deiluefni varðandi framfærslu fátækra innan sýslumarka en amtmaður skera úr deilum milli sýslna. Instrúxið var í reynd fyrsta tilraun á síðari öldum til að tryggja fátæklingum mannúðlegri meðferð af hálfu sveitarstjórna og ber vott um skilning á aðstæðum þeirra. Þannig er að finna í instrúxinu ákvæði er banna þurfamannaflutninga á þunguðum konum og kveðið er á um að leiðarbréf 492
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.