Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 75
Hnattferð með Helga talsverður misbrestur á, og kemur ónákvæmni raunar strax fram í þýðingunni á heiti kvæðisins, Correspondances, þar sem það er ekki látið heita Samsvaranir heldur Eining. En Baudelaire er síður en svo að leita rómantískrar einingar við náttúruna heldur sér hann einungis í henni tákn sem vísa út fyrir sig til einhvers annars og æðri veruleika. Það er því samsvörun þessara ytri tákna við hið huglæga og innra sem skáldið er að lýsa en einnig samsvörun einstakra skynjana innbyrðis, þ. e. a. s. lita, hljóms og ilms. En megininntakið er sú tvíhyggja sem kemur fram í lokin og þar sem gerður er greinarmunur á tvenns konar ilmi, annars vegar þeim sem er bundinn náttúrunni og honum þykir minna til koma og hins vegar þeim áfenga ilmi sem hefur manninn upp yfir allt hið náttúrulega á vit óendanleikans og kallar fram „les transports de l’esprit et des sens“. Þessi meginhugsun kemur ekki skýrt fram í þýðingunni, og einkum eru beinlínis villandi orðin „heiðskír" og „höfga þrunginn“ I öðru kvæði sem hér er nefnt Hljómar kvöldsins en heitir raunar Sam- rœmi kvöldsins (Harmonie du Soir), þar sem Baudelaire beitir samsvör- un hljóms, litar og ilms til að seiða fram ákveðna minningu, verður þessi minning heldur ekki nógu skýr og orðalagið „Svipur þinn“ í lokalínunni fyrir „Ton suvenir" (Minningin um þig) hæfir ekki vel hinu huglæga eðli þessarar minningar. Það er við þessi tvö kvæði Baudelaires af öllum í bókinni, sem þýðanda hefur einna helzt brugðizt bogalistin, og er það vitaskuld ekki að kenna skorti á bragsnilli heldur á nákvæmni og kunnugleika við hugarheim þessa sérstæða skáldjöfurs. Við kvæði Ver- laines reynir hins vegar á aðra hluti og aðallega á að ná þeirri einstöku kliðmýkt sem einkennir hann og þeirri músík sem Verlaine taldi sjálfur höfuðþátt ljóðlistarinnar. „De la musique avant toute chose“. Hér er Helgi í essinu sínu og ekki síður skilar sér áleitnari og harðari tónn lagsbróður Verlaines, Arthurs Rimbaud í kvæðinu / grcenu kránni. En annað kvæði eftir Rimbaud sem nefnist á frummálinu Sensation en Helgi nefnir A bláu sumarkvöldi tekur talsverðum breytingum í þýð- ingunni við það að þar er eintala sett í stað fleirtölu og nútíð í stað framtíðar eins og kemur þegar fram í fyrstu línunum: Par les soirs bleus d’été j’irai dans les sentiers pivoté par les blés, fouler l’herbe menue. verður sem sagt A bláu sumarkvöldi við klettafjallsins rætur um kjarrið eftir troðningi grónum einn ég sveima. 425 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.