Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Síða 118
Tímarit Máls og menningar breytu og einangra þannig áhrif kyn- ferðis. Petta gildir einnig um aðildina að stjórnmálafélögum og öðrum félögum, en þar er eingöngu litið á kynferðið. Annað dæmi vil ég nefna. 64,6 pró- sent karla og 73,4 prósent kvenna telja launamismun í þjóðfélaginu of mikinn. Þetta er einkar fróðleg niðurstaða sem leiðir hugann að skilgreiningu á hug- tökum á borð við „róttæka vitund", en rúmið leyfir ekki nánari útlistun á því hér. Þá kemur og fram að nokkur kyn- bundinn munur er á skoðun fólks varð- andi þetta efni. Þannig vísa 19,7 prósent kvenna til launamismunar milli kynja sem rökstuðnings fyrir skoðun sinni, en 10,8 prósent karla. 11,2 prósent karla vísa til þjóðfélagslegra orsaka en 6,3 prósent kvenna. Hér hefði þurft að athuga málið mun nánar en gert er í skýrslunni og þá bæði eftir starfsstéttum og skólagöngu. Alls ekki er ljóst hversu mikið skýringa- gildi kynferðið hefur eins og unnið er úr svörunum í skýrslunni. Notagildi skýrslunnar Við lestur skýrslunnar Jafnréttiskönnun í Reykjavík 1980—1981 vaknar óhjá- kvæmilega spurning um notagildi, bæði fræðilegt og praktískt. Svara við mörg- um spurninganna í spurningaskránni hefði mátt afla á annan hátt en hér er gert — og þá á mun fljótlegri og ódýrari hátt. Þetta gildir m. a. um atvinnuþátt- töku kynjanna, skólagöngu, íbúðarhús- næði og fjölskyldugerð, en löngu máli er eytt í þessa þætti í skýrslunni. Þessar breytur eru að auki ekki notaðar til þess að leiða í ljós hugsanlegt orsakasamband við aðrar breytur og standa því einungis sem upplýsingar um tiltekna, afmarkaða þætti í íslensku þjóðlífi. Nú hlýtur jafnréttisnefnd Reykja- víkurborgar að hafa gengið það til með beiðni sinni um könnun að fá fram atriði sem nefndin og borgaryfirvöld gætu með góðu móti beitt sér að með það fyrir augum að auka jafnstöðu kynjanna. Könnunin hefði því átt að geta haft töluvert gildi. Stundum er reyndar greint á milli fræðilegs og prak- tísks gildis (félags)vísinda og því jafnvel haldið fram að um tvö aðskilin fyrirbæri sé að ræða. Hlutur getur vissulega haft mikið fræðilegt gildi án þess að með góðu móti verði bent á hina praktísku hlið. Þannig er t. d. með sumar kenning- ar í vísindum. En ekkert í vísindunum getur komið að praktískum notum nema fólk hafi einhverjar hugmyndir um or- sakasamhengi hluta, þ. e. hafi einhverja kenningu að leiðarljósi. Tilgangur kenn- inga í vísindum er að setja fram spurn- ingar og tilgátur um orsakasamband. Ef hugmyndir um orsakasamhengi skortir verður ekki séð hvaða praktískt gildi hluturinn getur mögulega haft — því fólk veit þá ekki til hverra úrræða unnt er að grípa. Ekki verður séð að einhver kenning sé leiðarljós þeirra er unnu Jafn- réttiskönnun í Reykjavík 1980—1981 — hún er að minnsta kosti ekki sett fram í skýrslunni. Kannski er því um að kenna, að ekki er athugað fjölbreyttara sam- band breyta en hér er gert? Eitt er það atriði sem ég vil fara nokkrum orðum um í lokin og gagnrýna þá Þorbjörn og Kristin fyrir. Það er túlkun þeirra á því hvenær munur í prósentustigum telst mikill og hvenær hann telst lítill. Ég vil nefna eftirfarandi dæmi (hér er af nógu að taka): Á bls. 8 er talað um mun upp á 6,9 stig sem „átakanlegan“. Bls. 21: Tafla 1.4. þar er 2.1. stigs munur kallaður „nokkur munur“. Bls. 68: Um töflu 3.16. Þar segir að 468
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.