Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 15
Trönurnar fljúga Dieter Roth: Bók 3 a, 1961. hætti í bókum sínum. Eitt þekktasta verk hans, Mundunculum, sem kom út árið 1967 er einfaldlega prentað. Myndirnar í því eru hinsvegar eins konar híeróglýfur, gerðar með stimplum, en textinn settur upp á sjónrænan hátt. Myndirnar verða stafróf og stafrófið myndir og eru í stöðugu samspili og verkar hvert á annað. Eftir að offsetprentun fór fram hefur Dieter einkum notað þá tækni við gerð bóka sinna, enda má nánast vinna hvað sem er með þeirri prenttækni. Fyrsta verkið sem studdist við ljósmyndunartækni var tilbrigði við Daily Mirror book og fólst í því að stækka hana upp í 25x25 cm. Við það öðluðust síðurnar nýtt gildi og bókin varð í senn ready-made og sjálfstæður formheimur. Af öðrum bókum sem byggjast á ljósmyndunar- tækni má nefna 246 little clouds frá 1968, en hún hefur að geyma teikningar og texta sem skrifuð eru á bréfmiða sem síðan eru límdir á karton og ljós- myndaðir þannig að allir skuggar, útlínur og áferð komi í ljós. Stöðu ljós- kastarans var breytt smám saman í myndatökunni í samræmi við sólar- ganginn þannig að skuggar „skýjanna“ færast til eftir því sem bókinni er flett. Auk þess sem hér hefur verið nefnt hefur Dieter Roth töluvert unnið með aðrar heildir en röð blaðsíðna í bók: hann hefur tekið fyrir ritsöfn eða rit- 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.