Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 65
Brúban um veturinn, því ég komst ekki þangað sem ég fæddist, þurfti ég að dunda lengi í kálgarðinum í öllum veðrum, eins og ég væri að gera ekki neitt eða pikka með spýtu í jörðina, sitjandi á hækjum mínum. Og dundið virtist ekki vekja neinar grunsemdir. Augnalausa Vala gleymdist brátt, mörgum til léttis, en hún styrkti stöðu sína innra með mér með tómláta augnaráðinu. Auk þess fór nú jörðin að vinna á andlitinu. Nauðsyn var að strjúka moldina varlega af því, svo að það nyti sín við að ég horfði á það, og þá rispaðist hin brúna málning, svipurinn varð óhreinn og andlitið skellótt, brosið óljósara, en augun virtust ekki glata gildi sínu. Þau virtust nú sjá heiminn, um hann allan, en einkum í gegnum fólk, manninn yfir höfuð, en þó best í gegnum hina nánustu, fjölskylduna sjálfa: þetta hálfa andlit óx innra með mér, andlitið sem sá þótt augnalaust væri. Þannig leið veturinn. Dag einn um vorið eftir vertíðarlok, þann ellefta maí, kom ég heim og sá að faðir minn og bróðir móður minnar voru farnir að stinga upp kálgarðinn. Þeir höfðu skipt honum á milli sín, dregið skóflu yfir hann þveran og faðir minn stakk upp efri helminginn en móður- bróðir minn þann neðri, þar sem andlitið var grafið. Allan morguninn var ég á vakki kringum mennina sem pældu garðinn í kappi hvor við annan. Líða fór að hádegi og ég vonaði að þeir gætu ekki stungið hann upp allan áður en farið væri inn í mat, þá gæti ég grafið Augnalausu Völu upp og leynt henni. Tíminn leið, óró- leikinn óx, ég gat ekki hugsað mér að verri maður fyndi andlitið en frændi minn. Með því að faðir minn var duglegri lauk hann við að stinga upp efri helminginn fyrir mat, og þar sem frændi minn vildi ekki vera síðri neitaði hann að fara í mat fyrr en hann hefði lokið verkinu. Faðir minn fór inn. Sest var að borðum. Ur fisknum rauk og faðir minn hló kersknislega yfir þráanum í móðurbróður mínum og dugnaðinum í sjálfum sér. Líða tók að hádegisfréttum og faðir minn kallaði á frændann í fréttirnar og bað hann að rembast minna, hann væri hvort sem er orðinn honum minni maður í pælingunni, þótt yngri væri að aldri. Eg sat kyrr við borðið yfir fiskinum. Frændi minn nálgaðist staðinn þar sem andlitið var grafið, í horninu þar sem garðurinn endaði. Andlitið hlaut að koma upp næstum með lokastungunni, en kannski færi það undir mold og sæist ekki. Þá gerðist það. Hann 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.