Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 73
George Mackay Brown sýnt fornsögunum, einkanlega Orkneyingasögu og Njálu, en þá síðarnefndu segir hann „einn mesta fjársjóð minn“.' Mackay Brown er mjög skorinorð- ur í aðdáun sinni á fornsögunum og frásagnartækni höfunda þeirra: Eg dáist að hinni hreinu list sagnamannanna. Allt sem ekki skiptir máli, eins og nákvæmar lýsingar á fólki og stöðum, svo og athugasemdir höfundar um það sem er að gerast, er vægðarlaust skorið niður. (í formála að Witch and Other Stories, 1977, bls. x) Og á öðrum stað fullyrðir hann: „Islendingasögurnar . . . staðfesta að vel sögð saga er getin í einfaldleik og vex upp umvafin þögn.“2 Það er einmitt þessi hlutlæga og ópersónulega hnitmiðun tungumálsins sem Mackay Brown reynir að ná tökum á bæði í bundnu og óbundnu máli og oftast nær með góðum árangri. Hinn kaldranalegi og knappi stíll fornsagnanna birtist okkur ljóslifandi í ljóðum eins og „A Battle in Ulster" (Winterfold, 1976) og „Five Voyages of Arnor“ (Poems New and Selected, 1971) jafnt sem í sögum á borð við„The Story of Jorkel Hayforks“ (Calendar of Love, 1967) og „Tartan“ (A Time to Keep, 1969). Þessi stíll einskorðast ekki við víkingaefnið heldur bregður honum einnig oft fyrir með áhrifaríkum hætti í sögum sem fjalla um efni og aðstæður í samtímanum. I smásögunni„A Time to Keep“ notar Mackay Brown til dæmis kjarnyrt tungutak í ætt við fornsögurnar til að lýsa hinu hrjúfa og harðneskjulega lífi orkneyskra fiskimanna fyrr á þessari öld: I generally got up as soon as it was light. I left Ingi in bed and I ate a piece of bannock and drank a mouthful of ale. Then I put on my sea-boots and my woollen cap and went down to the beach. The other crofters who were fishermcn also were always there before me that winter, and they kept apart from me. I was like a stranger in the valley. I launched Sasanna alone. I rowed hcr out into the firth alone. 1 set my lines alone. I didn’t feel the need of anyone except Ingi. That winter the other crofter-fishermen avoided me. Neither the old ones nor the young unmarried ones came near me. They had liked me well enough the summer before, but now, since the marriage, I was, it seemed, unpopul- ar.The men of Two-Waters especially kept to their own side of the bay. I fished alone.3 (Eg fór venjulega á fætur strax og bjart var orðið. Eg skildi við Ingu í rúminu og át bita af brauði og tók vænan sopa af ölinu. Síðan fór ég í sjóstígvélin og setti upp ullarsjóhattinn og fór niður í fjöru. Hinir hjáleigubændurnir sem einnig sóttu sjóinn voru alltaf á undan mér 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.