Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 130
Tímarit Máls og menningar Það er ekki rétt hjá Helga Skúla að efnisvilla mín á bls. 11 stafi af „ves- eni með enskuna". Þetta er hugsanavilla, af fljótfærnisgerð. Eg er einnig ósam- mála honum um að enskan mín sé á köflum ófimleg, en hér er um matsatriði að ræða! En ég er sannarlega sammála Helga Skúla um að bókin er afskræmd af setjaravillum. Utgáfan á bókinni sumar- ið 1983 er sérstök harmsaga, þar sem saman fóru slæm svik setjara og naumur tími, en ég rek ekki þá sögu frekar hér. Ég þakka Helga Skúla fyrir hvatningu hans að bókin komi sem fyrst út á ís- lensku. Sú útgáfa er mikið verk; við þýðingu, endursamningu, endurskoðun vissra efnisatriða, söfnun myndefnis, prófarkalestur o. fl. Heildarvinnan er ekki minni en sem nemur einu mannári. Heiti ég á allar góðar vættir um stuðning við það verk. Gísli Gunnarsson HÖFUNDAR EFNIS í ÞESSU HEFTI Astrádur Eysteinsson, f. 1957. Hann kennir nú jafnhliða doktorsnámi í bókmenntum við háskóla í Iowa í Bandaríkjunum. Atli Ingólfsson, f. 1962. Nemandi í heimspeki. Fyrsta ijóðabók hans er væntanleg í haust. Julian Meldon D’Arcy, f. 1949. Lektor í enskum bókmenntum við H.I. Einar Már Guðmundsson, f. 1954. Skáld. Búsettur í Kaupmannahöfn. Síðasta bók hans var skáldsagan Vœngjasláttur í þakrennum, 1983. Einar Ólafsson, f. 1949. Skáld og bóka- vörður í Reykjavík. Síðasta ljóðabók hans var Augu við gangstétt, 1983. Eyjólfur Kjalar Emilsson, f. 1953. Dokt- or í heimspeki frá Princeton háskóla í Bandaríkjunum. Starfsmaður Heimspekistofnunar H.I. Garðar Baldvinnsson, f. 1954. Nemandi í bókmenntafræði. Geirlaugur Magnússon, f. 1944. Skáld og kennari á Sauðárkróki. Ný ljóða- bók, Þrítíð, er væntanleg um svipað leyti og þetta hefti. Gísli Gunnarsson, f. 1938. Doktor í hag- sögu frá Lundi. Guðbergur Bergsson, f. 1932. Rithöf- undur. Gunnar Harðarson, f. 1954. Skáld og heimspekingur (Sjá TMM 1 1985). Peter Hallberg. Sænskur bókmennta- fræðingur sem lengi hefur rannsakað verk Halldórs Laxness og gefið út bækur um þau. Halifríður Jakobsdóttir, f. 1942. Nem- andi í frönsku og íslensku. Helga Kress, f. 1939. Dósent í bók- menntum við H.I. Kristján Kristjánsson, f. 1960. Nemandi í bókmenntafræði. Pétur Gunnarsson, f. 1947. Rithöfund- ur. Síðasta bók hans var skáldsagan Persónur og leikendur, 1982. Svava Jakobsdóttir, f. 1930. Rithöf- undur. Sveinn Yngvi Egilsson, f. 1959. Nem- andi í íslensku. Marguerite Yourcenar, franskur rithöf- undur, sjá kynningu bls. 227. Þóra Jónsdóttir, f. 1925. Skáld. Síðasta ljóðabók hennar er Höfðalag að hraðbraut, 1983. v 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.