Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar keppinautur hafði einsett sér að elska mig ein? Og ykkur ísmeygilegu minningar um of fagra stjúpmóður mína og of unga eiginkonu, sem tók það að sér að sýna mér, hver kvöl það er að vera ýmist samsektarmaður eða fórnarlamb ótryggðar? Og þig, viðkvæma minning um hefðarmeyna Trjásöngva-í-garðinum, sem dró sig í hlé af blygðun, þannig að ég varð að láta huggast hjá bróður hennar ungum með barnslegt andlit sem brosti svo kvenlega og feimið? Og þig, kæra minning um Hefðarfrú-löngu-næturinnar, sem var svo blíð og lét sér lynda að vera ekki nema sú þriðja í röðinni í húsi mínu og hjarta? Og þig, vesalings litla hjarðminning um dóttur So-Heis bónda, sem lét blindast af fortíð minni? Og þig, einkum þig, ljúfa minning um hana Chujo litlu sem er þessa stundina að nudda á mér fæturna, og sem nær því ekki að verða minning? Chujo, sem ég hefði viljað kynnast fyrr á lífsleiðinni, en það er líka réttmætt að einn ávöxtur skuli geymdur til haustloka. . . Yfirkominn af harmi lét hann höfðuðið falla á harðan koddann. Hefðarfrúin-úr-þorpinu-þar-sem-blómum-rignir laut niður að hon- um og hvíslaði titrandi af geðshræringu: — Var ekki líka í höllinni þinni kona sem þú hefur ekki ennþá nefnt á nafn? Var hún ekki blíð? Hét hún ekki Hefðarfrúin-úr- þorpinu-þar-sem-blómum-rignir? Æ, reyndu að muna . . . En svipur Genghis hafði þá þegar öðlast þann frið sem einungis þeir njóta sem dánir eru. Endalok hvers kyns þjáningar höfðu máð af andliti hans öll merki fullnægingar og beiskju, og hann virtist sann- færður um að hann væri ennþá átján ára. Hefðarfrúin-úr-þorpinu- þar-sem-blómum-rignir kastaði sér í gólfið og veinaði af öllum lífs og sálar kröftum; sölt tárin, sem streymdu niður kinnarnar eins og óveðursregn, afmynduðu andlit hennar, og hárið, sem hún reytti af sér í flyksum, flaug í allar áttir eins og silkihnoðrar. Eina nafnið sem Genghi hafði gleymt var einmitt hennar eigið. Hallfríbur Jakobsdóttir þýddi úr frönsku. 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.