Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 97
Úrvinnsla orðanna er ekki fyrr en mörgum kvöldum síðar, að hún fer fram og uppgötvar, að hann vakir ekki, heldur sefur. Með aðferð fantasíunnar sýnir Svava innri veruleika í hlutlægu formi með því að lýsa hugarástandi og tilfinningum sem áþreifanlegum ytri atburðum. Þannig hlutgerir hún öryggisleysi konunnar og skort hennar á sjálfsvitund í lykli húseigandans: Oryggi hennar fullt og óskert fólst í þessum aukalykli húseigandans sem dinglaði á lyklakippu hans og fylgdi honum út um borg og bæ hvert sem hann fór og þess vegna vissi hún aldrei nákvæmlega hvar hún var stödd. (8) Þetta er þýtt með: Heile den uavgrensa tryggleiken hennar var knytt til denne reservelykjelen som dingla i lykjelhanka til husverten og fölgde han pá gater og torg kvar han vanka og difor var ho aldri heilt trygg pa seg sjölv. (9—10) Konan tilheyrir myndinni, hún er í lyklinum sem hún getur ekki vitað hvar flækist. Þetta hefur þýðanda fundist of langt gengið og breytir hlut- lægri lýsingu í huglæga, snýr aðferð Svövu bókstaflega við, túlkar í stað þess að myndgera. Hugarástand (og hugarburður) konunnar í Leigjandanum er mjög oft „konkretíserað“ með lýsingum á ferðum og göngu, sem flestar tengjast á einn eða annan hátt réttri leið eða villu. Þegar konan hefur horft á eftir Pétri „ganga þessa stuttu leið“ (57) fram í forstofu til leigjandans, þar sem hann sest við hlið hans í sófann, finnst henni að hann hafi svikið sig: En hví skildi hann hana þá eftir úti á víðavangi stofunnar þar sem autt gólfpláss var til vitnis um horfinn sófa? Hún stóð í tómi sem hafði verið svipt þrautreyndum kennileitum. Hvaða leið átti hún nú að ganga? (59) I vitund konunnar verður stofan að landslagi sem hún er að villast í. Þetta tapast alveg í þýðingunni, sem eins og oftar dregur fantasíuna niður á plan raunsæisins: Men kvifor let han henne dá vera áleine i det audslege rommet der eit tomrom pá golvet vitna om ein bortfört sofa? Ho stod i eit tomrom som var frárana velkjende landemerke. Kva veg skulle ho no gá? (42) Þessi tvö plön fantasíu og raunsæis, innri veruleika og ytri hversdagslýs- ingar, sem koma saman í „víðavangi stofunnar" verða að engu þegar þessi 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.