Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 59
Brúban eflaust Ameríkani með létta handtösku í laginu sem sívalningur, en í hinni hendinni hélt hann á stráhatti. Hann var frjálsmannlegur í fasi eins og í bandarískum sögum fyrir stríð, og eru kanar það jafnvel enn í kvikmyndum, þegar þær fjalla um för ungs manns úr heimaþorpi sínu til að sigra heiminn í lífsævintýrinu. Hórurnar gáfu strax fokkí- fokkí-merkið en hann skildi það ekki, svo þá kölluðu þær fokkí- fokkí. Kaninn veifaði þeim með stráhattinum sínum og faðmurinn út breiddur á göngunni og hann háleitur. Nú kom hann auga á pensjó- nat sem var í rauninni hóruhús og gekk inn. Hórurnar sem voru inni fóru út á svalir til að flissa og ég ímynda mér hvað kananum er tekið fálega og með bældu flissi, sem alltaf er ef maður rekst óvart inn og heldur þetta vera gististað. Um stund eru þær að flissa og vefja gas- gluggatjöldunum um höfuðið á sér af feimni yfir sakleysi kanans. Skömmu síðar kom hann út á hæla viðskiptavinar. Slagsmál voru að hefjast neðar í götunni og nú flykkjast karlmennirnir út úr húsinu og hafa meiri áhuga á slagsmálum kynbræðra sinna en bauki við hórurn- ar. Drukknu mennirnir hafa snarað sér úr skyrtunum og tekið upp grjót en slengdust á bíl sem lagt hafði verið við gangstéttina. Eg heyrði ekki hvað þeim fór á milli en hávaðinn var talsverður. Frjálslegi kaninn rakst á viðskiptavininn sem hafði fengið fullnæg- ingu og klóraði sér ákaft í klofinu. Það gera karlmenn í dyrum vændishúsanna til að sýna heiminum að þeir hafi gert það og eflaust fengið flatlús. Ung hóra var komin á vettvang og kaninn heilsaði henni kurteislega og bað hana kannski að vísa sér á gististað, en hún gaf fokkí-fokkí-merkið og hristi höfuðið. Eg heyri hún segir að þetta sé fokkí-fokkí-hús og kaninn hneigir sig og bregður hattinum á aðra upp rétta hönd hennar og hún brosir við hinum bráðmyndarlega unga manni og leik hans við hattinn. Til áherslu gefur hún fokkí- fokkí-merkið og horfir á hann stúrin. En kaninn gengur burt eins og hann eigi eftir að vinna mikinn sigur í kvikmyndum eða við það að auglýsa Marlborough-sígarettur. Þá var hórumamman komin fram á svalir ásamt tveimur drjólum í afar aðskornum buxum. Þeir læddust í sokkinn sinn og fengu sér sígarettu. Þar geymdu þeir pakkann svo vöxturinn aflagaðist ekki. Hórurnar á götunni höfðu þá stillt slagsmálin með því að æsa óvinina til annarra átaka við þær, og þegar þeir urðu fráhverfir hvor öðrum urðu þeir ákafir í þær sem hristu þá af sér. Þannig halda þær uppi lögum í götunni og vilja engan æsing 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.