Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 121
víst að gríma þessi sé vitund betri en háðsk og beisk lífsafstaða Björns í sögu- byrjun. A hinn bóginn koma fram á sjónar- sviðið tvær persónur sem Arna mistekst að gæða lífi. Dönskukennarinn Anna Dóra lætur Björn taka sig fyrirvaralaust uppi á skrifborði og reynist vera hrein mey og hafa beðið hans í mörg ár þótt hann hafi ekki sýnt henni minnsta áhuga. Situr hún síðan þæg heima við og bíður heimsókna hans. Breski sendifull- trúinn Hornblower er einnig ódýr og ósannfærandi persóna; reyndur dipló- mat sem er þó eins og barn í höndunum á Birni sem er að leggja drög að hryðju- verki. Arni hefði mátt fjárfesta meira í lífi þessa Breta áður en hann kom hon- um fyrir kattarnef. Sagan dalar semsagt á köflum er fram líður og listrænn lágpunktur hennar er kafli sem lýsir heimsókn Doris Lessing til Islands. Árni hirðir ekki um að skapa lifandi samhengi fyrir þessa frægu skáld- konu í sögu sinni, auk þess sem hún er látin tala af ótrúlegum kjánaskap til ís- lenskra stúdenta (167), og í kjölfarið fylgir flatneskjuleg skopstæling á menn- ingarlegu kokkteilboði. Oneitanlega er þessi lágdeyða hættulega nálægt endi sögunnar og situr í manni að lestri lokn- um. Öfugt við snjalla spretti annars stað- ar í sögunni sýnir þessi kafli og tvær fyrrnefndar persónur lítinn metnað af hálfu höfundar. Stíll og sjónarhorn Þetta er því nokkuð ójöfn skáldsaga og gildir það um alla áferð frásagnarinnar. Það má t. d. bera saman hvernig sam- bandi Björns og Kaju er lýst með hrárri upptalningu (26—27) og hvernig hug- myndaleg þróun Björns er „dramatíser- uð“ í smellnum samtölum hans og Ein- Umsagnir um bækur ars Páls. Samtöl sögunnar eru annars líka fremur misjöfn; þau eru stundum þunglamaleg, of bersýnilega hlaðin beinum upplýsingum. Stíll Arna er þó alls ekki flatur, miklu fremur óagaður og ófágaður. Hann hefði t. a. m. mátt vanda sig meira við stílinn á þeirri ís- lensku sem útlendingar í sögunni tala; lesendur verða að geta ímyndað sér að fólkið mæli á ensku en höfundurinn sé e. k. ósýnilegur „þýðandi"; rnálið má ekki vekja á sér of mikla athygli sem íslenska. „Frá kennurunum, minn rass!“ er setning sem Björn hugsar (16). Þessi sérkennilega upphrópun sat eftir í huga mér og ég var hissa að heyra hana seinna af vörum írsks bjórkarls: „Gelískt Irland sögðu þeir, minn rass.“ (128) Auðvitað má kalla þetta smáatriði, en það má finna fleiri dæmi þess að textinn sé á köflum ekki nógu vel unninn, hafi ekki farið í gegnum nægilega gagnrýna yfir- legu. Hvergi sést þctta betur en í beitingu sjónarhorns. Björn er e. k. vitundar- miðja verksins, við fylgjum honum og hugsunum hans allt frá þeim líkams- kvölum sem hrjá hann á sjúkrahúsinu til þeirrar örvæntingar sem kvelur hann í sögulok. Öll frávik hefði því þurft að flétta af vandvirkni inn í söguna, en Árni lætur sjónarhornið hins vegar rása á mjög losaralegan hátt sem ólíklegt er að sé ómeðvitaður frá höfundarins hendi, en sem ótvírætt skemmir hrynjandi frá- sagnarinnar. Þegar höfundur vill láta okkur sjá Björn „utan frá“ virðist sögu- maður geta stokkið um borð í hvaða persónu sem vera skal, þótt ekki sé nema einu sinni og í augnablik, sbr. „Annars þótti Michael Björn heldur skilnings- góður . . .“ (104) Stundum kemur alvit- ur sögumaður á klaufalegan hátt inn í frásögnina til að færa okkur upplýsingar 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.