Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 45
Ilmur af nafni rósarinnar sé reyndar enginn Guð til og því síður Guð sem hugsar verurnar í heiminum í eitt skipti fyrir öll; eigi að síður séu til náttúrulögmál og raunar sé veröldin í stöðugri þróun, þar sem eitt stig feli það næsta í sér; þrátt fyrir allt sé veröldin ein skiljanleg heild. Ockham hefði talið þessa skoðun gefa sér rakalaust að eitthvert innra samband sé milli þrepa þróunarinnar. Hann meinar það sem hann segir: að það sé ekkert nauðsynlegt samband milli þess sem við köllum orsök og þess sem við köllum afleiðingu. Heimspekikerfi Vilhjálms af Ockham er sjálfu sér samkvæmt. Það er hugsað af feikilegri skarpskyggni, en er í rauninni einfalt. Það býr yfir ein- hverri annarlegri fegurð, kannski vegna þess að allt virðist ganga upp — ef við erum tilbúin að sætta okkur við að gangur veraldarinnar sé óskýranlegur hverja andrá. Tilvísanir og athugasemdir Þeir samstarfsmenn mínir og vinir Gunnar Harðarson, Páll Skúlason og Þorsteinn Gylfason og Hjördís Hákonardóttir borgardómari hafa lesið fyrri gerð þessarar ritsmíðar og gefið mér margar góðar ábendingar. Sigurður Pétursson dósent var mér einnig einkar hjálplegur. Kann ég öllu þessu fólki bestu þakkir. 1. Umberto Eco, II nome della rosa (Milano, 1981); íslensk þýðing gerð af Thor Vilhjálmssyni: Nafn Rósarinnar (Svart á hvítu, Reykjavík, 1984). 2. The Name of the Rose, ensk þýðing gerð af William Weaver (London, 1983). 3. Umberto Eco, „Det finst inga rose“, Syn og segn 3, 1984, bls. 261. Hér er um að ræða stytta norska gerð af einhverju sem Eco hefur látið frá sér fara um sjálfan sig og Nafn rósarinnar. Ekki kemur fram hvar það hefur upphaflega birst eða hvenær. 4. Brunellus var stundum hestur, stundum asni og stundum jafnvel múldýr að ég hygg. Abelard var eins farið og Buridan sem var í þann veginn að verða rektor í París þegar Vilhjálmur og Adso koma í klaustrið (sjá bls. 28): honum kom varla önnur skepna í hug, þegar hann þurfti að taka dæmi af skepnu i málheimspeki sinni. En Brunellus hans var asni. Margir aðrir heimspekingar virtust enga aðra skepnu þekkja. Þyrftu þeir hins vegar á manni að halda varð Sókrates langoftast fyrir valinu. 5. Peter Ahelards philosophische Schriften. I. Die Logica „ingredientibus", I. Die Glossen zu Porphyrius, Dr. Bernhard Geyer annaðist útgáfuna (Múnster, 1919), bls. 7. 6. Sama rit, bls. 29—30. 7. „Det finst inga rose“, bls. 261. 8. Sama rit, bls. 261—262. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.