Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 111
Úrvinnsla orðanna nýja húsið frá náttúrunni í kring, og sem konan í sögunni hugsar um á þennan hátt: Hún var bein og breið, örugg landamæri svo fremi sem ekki væri gengið yfir hana. (48) Vísunin í mál sem minnir á hernað kemur fram í því, að konan lítur á götuna sem „landamæri“ og fantasían í því, að í rauninni er þetta ósköp venjuleg gata, sem auðvitað verður gengið yfir. Þessi tenging vísunar, hversdagsleika og fantasíu eyðileggst í þýðingunni, sem eins og áður gerir hlutlæga lýsingu að huglægri: Ho var brei og bein, ei pálitande grenseline sá framt ein ikkje skreid over henne. (35) Hér er ekki lengur um mynd af götu að ræða, heldur ímynduðum landamærum sem eru örugg svo lengi sem þau eru virt, þ. e. a. s. ef lesendur eru velviljaðir og taka „skreid over“ í yfirfærðri merkingu fyrir það sem í venjulegu máli myndi vera „overskreid“ og merkir athöfnina að skríða yfir e-ð. En skv. því ímyndar konan sér að landamæri verði ekki sigruð nema með því að skríða yfir þau. Það kæmi norskum lesendum líklega ekkert á óvart miðað við margt annað í fari þessarar konu, og sumir myndu kannski vilja taka undir orð eins ritdómarans, sem vitnað var til hér í upphafi, þegar hann hrósar þýðandanum fyrir það, hversu vel honum hafi tekist að lýsa hinum mörgu og smáu hræringum kvenhugans: „Ivar Eskelands oversett- else gjengir tydelig de mange smá bevegelser i kvinnesinnet." Hér hefði ekki verið eytt svo löngu og ýtarlegu máli í hrapallega þýðingu Ivars Eskeland á Leigjandanum, ef þessi þýðing væri eitthvert einsdæmi meðal þýðinga íslenskra bókmennta á erlendar tungur. Því miður virðist engu líkara en hér sé fremur um reglu en undantekningu að ræða, að minnsta kosti hvað varðar þýðingar sem út hafa komið á allra síðustu árum.13^ Þýðendur njóta þess sem höfundar gjalda, að Island er lítið málsamfélag. Möguleikar á þýðingum, og hvað þá útgáfum á íslenskum verkum erlendis, eru litlir, og því hætt við að höfundar freistist til að taka næstum hvaða tilboði um þýðingu sem er. 14) Erlendir gagnrýnendur eða bókmenntamenn hafa fæstir nokkrar forsendur til að meta gildi þýðing- anna, og aðhald frá þeim er því ekkert, nema síður sé. Til marks um það hefur Ivar Eskeland nýlega verið sæmdur þýðingarverðlaunum norska menningarráðsins (Norsk kulturráds oversetterpris), og samkvæmt frétt um þetta í Dagbladet 9. desember 1983 vill dómnefndin í því sambandi sérstak- 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.