Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 74
Tímarit Máls og menningar dómkirkju, reist voldugar súlur og fyllt í bilin milli þeirra og útskotin. Gagn- rýnendur síðari tíma hafa hins vegar líkt því við tónverk með stefjum sem koma inn og eru endurtekin aftur og aftur með breytingum og viðaukum. Stíllinn var líka óvenjulegur, byggður upp af löngum setningum með endalausum svigum, auka- og innskotssetningum svo stundum er ein setning heil blaðsíða. Höfund- urinn lagði mikla áherslu á málið eins og sýndi óspör og djarfleg notkun mynd- hverfinga og nafnhvarfa, sem tengdust gjarnan mismunandi skynhrifum, t.d.: „le tintement ovale et doré d’une clochette" (gylltur og sporöskjulagaður hljóm- ur bjöllunnar).121 Enginn söguþráður er í verkinu, heldur leiðir sögumaður sem segir frá í fyrstu persónu lesanda um heim sögunnar þannig að við kynnumst stöðum, persónum og hlutum. Hann segir honum frá löngu liðnum tíma, um leið og hann rifjar upp atburði sem standa nær í tímanum og veltir ýmsu fyrir sér. Sögumaður hef- ur engin sérstök útlitseinkenni en er þungamiðja verksins og lesandi verður að fylgja honum algerlega eftir, hlusta á rödd hans, horfa á með honum og sam- þykkja að fá ekki að vita meir en sögumaður veit. Fleira kemur til sem gerir verk Proust að eins konar andstæðu raunsæisskáld- sögunnar. Proust leit sjálfur á það sem listaverk fýrst og fremst, það átti að vera fegurra en raunveruleikinn, og segja meira en hann. Hér er engin breið þjóðlífs- lýsing á ferð. Heimur Proust er ekki víðáttumikill, hann er lokaður, fjölskylda sögumanns, ættingjar, venslafólk og kunningjar, daglegt líf þeirra og veislu- höld. Ekkert dramatískt gerist, í venjulegum skilningi þess orðs, en með sínu fína háði og kímni tekst Proust að sýna innantómt lífþessa fólks og langanir sem það þorir jafnvel ekki sjálft að viðurkenna. Með málinu sem persónan talar skilj- um við hvern mann hver og einn hefur að geyma og hvar í stétt hann er staddur. Leitin að hinum týnda tíma er ekki upptalning á smáatriðum, heldur upp- götvun á þeim raunveruleika sem í minninu býr og sprettur fram, til dæmis þegar sögumaður bítur í smáköku og bragðið sem honum þótti gott í bernsku framkallar staði, andlit, tilfinningar og hluti sem tengdirvoru litlum kökubita sem dýft var í te.I3> Þessi ljóðræna sýn á raunveruleikann stafar ef til vill af því að í verkum Proust er sú tilfinning ríkjandi að allt sé afstætt, breytingum háð. Menn breytast í tímanna rás, persónuleiki þeirra tekur á sig annan svip en hann hafði, svo þeir verða jafnvel óþekkjanlegir. Eins eru staðirnir tengdir augnablikinu þegar við dáðumst að þeim, og líta allt öðru vísi út en við héldum þegar við komum þang- að aftur síðar. Það sem við teljum okkur vita um hluti og fólk er líka tálsýn ein, við getum aldrei skilið aðra persónu til fullnustu, enda verða engar tvær per- sónur fýrir sömu áhrifum á sama tíma, skynja aldrei nákvæmlega það sama. Þannig breytist líka viðhorf sögumanns með árunum. / leit að týndum tíma er 336
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.