Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Side 103
Húslestrarbók aður að sögn og stóð að honum mesta gáfufólk landsins í alla ættliði, sjálfur var hann fjölgáfaður og settur var hann til mennta í sárri æsku, sjö ára hóf hann latínunám, og sat síðan við lindir lærdóms og þekkingar öll sín uppvaxtarár og naut í hvívetna þeirrar bestu tilsagnar sem völ var á. Hann útskrifaðist úr Latínuskólanum í Skálholti 1682, þá aðeins sextán ára. Eftir að hann lauk námi í Skálholti var hann við fræðiiðkanir hjá frændum sínum og venslamönnum næstu árin, en réri þó á þeim árum tvær vertíðir í Vestmannaeyjum. En 1687 er hann kominn til Kaupmannahafnar og sestur þar í háskólann, þaðan tók hann próf í heimspeki og svo guðfræði og lauk námi 1689. Eftir það gekk hann í Danska sjóherinn, en leið þar ver en hann hugði í fyrstu og var leystur þaðan úr með gjaldi eftir tveggja ára herþjónustu, og fór hann þá heim til íslands. Heim- kominn varð Jón fljótlega kennari eða heyrari í Skálholti, og síðan kirkjuprestur þar. Eitt sumar er sagt hann væri við hebreskunám hjá Páli í Selárdal. Orðfleygt var að Jón var eftirlæti Þórðar biskups sakir lærdóms og ræðusnilldar og varð hans aðstoðarmaður um skeið. Kvaddur var Jón Vídalín til að vera biskup með konungsbréfi 1697 og vígður til Skálholtsstiftis af Sjálandsbiskupi 1. maí 1698 og tók við Skálholti í fardögum þá um vorið. Þegar Jón biskup var sestur að í Skálholti og tekinn þar við búforráðum gerð- ist hann fljótt umsvifamikill búhöldur og aðdráttamaður og gekk það allt vel fram næsta áratuginn eðaþar til stórabóla lagðist á mannfólkið 1707 svo hörgull varð á verkamönnum. En þótt Jón Vídalín væri búhöldur hinn mesti meðan mátti, þá var hann meiri að sínu embætti. Ræðumaður var hann svo fáum verður tiljafnað og hann skrifaði og gaf út margar bækur og varð Hólaprent ágætt af þeim ritverkum, allar voru þessar bækur guðfræðilegs efnis og kennimannlega skrifaðar og er hússpostillan þeirra merkust. Einnig má nefna Sjöorðabókina og Miðvikudagshugvekjur, báðar þær bækur voru prentaðar á Hólum, sex sinnum hvor og hafa þær verið vinsæl ritverk. Barnalærdómskver gaf hann og út og hét það „Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn." Sú bók var þýdd á danska tungu, fleira var sett áþrykk af ritverkum Jóns og mun þóallmikið í handritum, sumt þýtt. Yfir öll ritverk Jóns Vídalíns og önnur samtímaverk íslensk reis hússpostill- an, eins og fjall úr firnindum, hún var bók trúfræðiritanna um langan aldur, og var boðskap hennar að anda og orðsnilli helst líkt við Passíusálmana. Enginn sem les hússpostilluna kemst hjáað hrífast affrásagnarlistinni, orðgnótt- inni, kraftinum sem geislar af hverri setningu, hverri síðu, bókina alla í gegn. Kenningin varótvíræð, fýrir trúgeta menn öðlast eilíft lífsálarinnar í víðum sölum Himnaríkis, en aðeins fýrir trú á Jesúm Krist. Mönnum var fátt í sjálfsvald sett, annað hvort réð hið illa eða góða, trúin var allt, óskeikul eins og dauðinn. Blaðsíður hússpostillunnar eru eins og leiksvið, þar sem togast á þau öfl sem öllu valda um gengi mannssálarinnar í eilífðinni. Vissulegastanda mönnum op- 365
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.