Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 28
Tímarit Máls og menningar varð hluti af veruleikanum. Eg held að hvörfin sem urðu í ljóðagerðinni stafi ekki síst af því. Það var eins og ekki væri hægt að segja hug sinn lengur með gömlu móti, það var orðið svo slitið og þurfti meira til að túlka þenn- an nýja veruleika sem hafði ruðst inn á okkur. Og þá var eðlilegt að heimurinn þrengdi sér líka inn í myndmáliðf Já, erlendur skáldskapur fer að hafa meiri áhrif, við lesum erlenda höf- unda og fáum bæði myndir og hugmyndir frá þeim. Þó að við stældum þá ekki urðu þeir hluti af ljóðvitund okkar ef svo má segja. „Vefurinn“ er endurtekið minni í Ijóðunum þínum - „Með gullinni skyttu og glitrandi þræði óf sumarið nafn þitt í söknuð minn.“ Hvaðan kemur vefurinn f Ég hef eiginlega aldrei kynnst vef, nema einu sinni vann ég eina viku á vefstofu og þótti það ósköp leiðinlegt og þreytandi starf. Erfitt fyrir brjóst- ið að rykkja vefslánni til, eða hvað þetta heitir. En orðið hefur höfðað til mín. „Klæddur í silki sem mér ormar ófu . . .“ Þetta er ekki bara skraut, ég á við óróleikann sem skapast af iðandi orm- um . . . Ég tala um það í bréfi til Sigfúsar Daðasonar sem ég skrifaði frá Spáni til hans, hann var þá í París, að ég sé að prjóna langt kvæði. Kannski hef ég einhverjar textílhugmyndir um skáldskap! Það er mjög sérkennilegt. En kveðskapur minn líkist oft vef, myndvefnaði, kvæðin eru þá löng og svo flétta ég svolítið. Upphaflega ætlaði ég að yrkja Dymbilvöku í symfón- ískum stíl með stefjum og tilbrigðum, og það ber talsvert á því, sérstaklega í fyrsta kaflanum eins og þú sérð, ég endurtek og endurtek, setningar og jafnvel heil erindi. Þetta geri ég líka í Imbrudögum. Svo það er ekki fráleitt að hugsa sér vef í þessu sambandi. Sennilega hefur mér líka fundist orðið vefur fallegt. Það er sama mýktin í því og vindinum - lindin, vindurinn og vefur- inn . . . . . . þessi mjúku verðmæti! Ef Ijóðin væru eftir konu þá væri sagt að þetta væru kvenleg Ijóð. En það er ýmislegt líkt með ljóðrænu og kvenlegu eðli og þetta eru fyrst og fremst ljóðræn orð. Ég hef sem sagt alltaf lagt mikið upp úr hljómi, það er ef til vill veikleikamerki á mér. Þó held ég ekki, því samkvæmt mínum smekk gerir ekkert til þótt setningar hljómi. Þær verða áhrifaríkari fyrir vikið. Mér finnst nútímaljóðagerð í nokkurri hættu vegna þess að skáldin hafa vikið til hliðar hrynjandi og forðast stuðla eins og heitan eldinn. Þetta eru tæki við ljóðagerð finnst mér og þó að það hafi verið gott að losa ljóðið úr fasttimbruðum formum hefðarinnar þá gerir ekkert til og gæti verið 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.