Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 37
„Htegt felldi ég heim minn saman“ Allt þetta fólk er á svipuðu reki og ég úr nálægri fortíð sem mun vera löngu liðin En það er rétt hjá þér að það eru miklu persónulegri ljóð í þessari bók en Orvamæli. „inn í einhvern afvikinn dag“ En aðeins aftur um minnmgabækurnar. Af hverju skrifaðirðu þœr? Eg var búinn að vera mjög lengi í Noregi, orðinn viðskila við Island. Ég fékk engin blöð, engar bækur, ég talaði ekki við Islendinga. Eg var alger- lega einangraður þarna því ekki kynntist ég norskum rithöfundum. Þá fer ég allt í einu að gera upp líf mitt - hvernig hafði það eiginlega verið? Eg hafði í huga að skrifa tvö bindi en eftir viðtökurnar sem það fyrra fékk hjá ættingjunum missti ég allan áhuga á að skrifa meira. Þá fóru ýmsir menn að hvetja mig, til að mynda Gunnar Stefánsson sem hefur verið mér mikil lyftistöng. Hann annaðist Ljóðasafnið, hann hvatti mig til að senda sér þýðinguna á fyrsta bindi ævisögunnar sem ég hafði skrifað á norsku og ákvað að gefa það út og svo hvatti hann mig til að skrifa síðara bindið, sag- an væri ekki nema hálf. Og það varð úr eftir tveggja ára hlé. Fyrir hvað skömmuðu xttingjarnir þig f Fyrir lýsingarnar á föður mínum, þeim þótti ég gera hann að algerum bjána. Svo hafði hann átt börn áður en hann giftist og börnum þeirra þótti ég tala óvirðulega um þau og þeirra ætt. Líka komu fyrir áttaskekkjur í bókinni. En það sem skiptir miklu meira máli er að fjarlægðin frá Islandi gefur þér frelsi til að skrifa öðruvísi ævisögu en við erum vön, þú ert ekki eins bund- inn af þrúgandi tillitssemi og heimafólkið. Auk þess ætlaði ég að skrifa hana fyrir Norðmenn og það gerði fjarlægð- ina enn meiri og matið á atvikum annað. Stundum var ég sjálfsagt of misk- unnarlaus. Þú ert langmiskunnarlausastur við sjálfan þig. Til dæmis í frásögninni um refabúið í Borgarfirði . . . . . . það var jú glæpur. En ég er mjög feginn að ég skrifaði síðara bindið. Valdimar Jóhannsson vildi kippa öllu út sem ég skrifaði um skáldskap minn, en ég vildi hafa það með og fannst að það gæti komið einhverjum að notum, þó ekki væri nema bókmenntafræðingum! „Þögul svið ótölulegra bústaða“ Elakkið sem æviminningarnar eru kenndar við verður lesanda eftirminni- legt. Varstu rótlaus maður? Já, það finnst mér. Ég furða mig bara á því að konan mín skyldi fylgja 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.