Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 74
Tímarit Máls og menningar mig að forseta í öllum löndum þá munum við hefja það þarfaverk að byggja vegi fyrir skordýr sem villst hafa að heiman og eiga í ekkert hús að venda. Hann talaði í þessum dúr í klukkustund og var þar næst plataður með lagni inn í sjúkrabifreið og ekið beint á Klepp. Þar sat hann og starði þögull og þungbúinn út á sundið þann áratug sem leið áður en hann losnaði. Hann gat með engu móti skilið hvers vegna sagt var hann hefði orðið fyrir of miklu álagi í undangengnum kosningum. Hann vann samt stöðugt í öll þessi ár að því að fullgera uppdrætti sína að járnsmiðabraut sem reisa átti samhliða hringveginum. Og stundum sagði hann upphátt þegar hann skoðaði þá pappíra: Ja, þetta þættu tíðindi í Harpa Harpa Sól. Einn dag var það að eitt barnanna fékk leyfi til að fara með hann í sunnudagsbíltúr, konan hafði löngu fengið skilnað, og Jón Sigurðs- son lét aka sér upp að Rauðavatni og þar sá hann Túnfífilinn fornvin sinn sem eitt sinn hafði gefið honum fíflamjólk að drekka, hann hvíslaði að honum, breyttu mér aftur í járnsmið, en ekki fyrr en ég er kominn aftur að gamla þvottabalanum. Þar hvarf hann fyrir augum sonar síns. Honum var tekið með kostum og kynjum í Harpa Harpa Sól. Það var einmitt verið að setja allsherjarþing Rauðavatnsfræðinga og þar sem hann hafði verið svo lengi í burtu þótti kjörið að hann opnaði umræðuna. Það sem hann hafði að segja hefur enn ekki frést en nú biðu hans nákvæmlega sömu örlög og í Reykjavík. Hann var fluttur á vitfirringahæli járnsmiðanna þar sem aldinborar eru gæslumenn og þar sagði hann stundum: Ja, þetta þættu nú fréttir á Frakkastíg. Aratug síðar tókst honum að strjúka, hann hitti Túnfífilinn og sagði við hann: Þú verður að gefa mér annan séns, breyttu mér nú í John Fitzgerald Kennedy, ég ætla til Ameríku, þar gefst mun betra tækifæri en hjá öllum þessum smásálum á Islandi. En þetta var á hausti og túnfífillinn hafði breyst í biðukollu og svifin blésu burt með kulinu. Járnsmiðurinn villtist í skóginum og týndist og hann er ekki fundinn enn. Vonandi hefur skógarþröstur étið hann. Hann komst aldrei aftur heim til Harpa Harpa Sól. En börnin hans sakna hans og leita hans stundum á haustin. Þá bogra þau í lynginu og látast vera á berjamó. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.