Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 81
Minning um lífshljóm fjölskylduorgelið og hef síðan tekið í það við nokkrar giftingar og jarðar- farir. Sem stendur leik ég á selló í hljómsveit sem við höfum stofnað saman nokkrir vinir. Annars vegar er þar um að ræða barokkhljómsveit þar sem ég fylgi bassaröddinni og þar með sembalnum, en hins vegar spila ég líka á selló í kvartett þar sem við leikum rómantískari tónlist. F.R.: Snúum okkur að bókmenntunum. Hvar staðsetur þú þig í bókmenntastraumum nútímans? Finnst þér einhver stimpillinn hæfa þér? P.Q.: Eg held að fáir rithöfundar kæri sig um að bera stimpla. Eg finn hins vegar til skyldleika með ákveðnum núlifandi rithöfundum og tel mig sprottinn af hefð sem stendur á fornum merg. Ef ég ætti að telja upp alla þá rithöfunda sem ég hef heillast af, myndi listinn verða æði langur og ná alla leið aftur til fornaldar. F.R.: Þannig að þú hangir á bókmenntalegu ættartré sem þú getur greint? P.Q.: Já, það bætir sífellt við sig nýjum sprotum og rætur þess liggja djúpt í ákveðinni bókmenntahefð. Mér finnst ég í senn vera nátengdur vissri hefð í bókmenntunum og vera sér á báti í nútímanum. Eg er og vil vera einn á báti. Það kemur þó ekki í veg fyrir að ég eigi marga prýðisgóða vini meðal rithöfunda, manna sem eru á allt annarri bylgjulengd en ég í skrifum sínum. En ég geri allt til þess að hver bók sem ég skrifa nái tökum á mér, ég fái hana á heilann, að ég hrífist af því sem ég er að setja á blað. Eg verð að hafa það á tilfinningunni að skrif mín nái samhljómi við taugarnar sem tengja þau við fortíðina. Annað skiptir ekki máli. F.R.: Finnur þú ekki til neins sérstaks andlegs skyldleika með rithöfundi eins og Marcel Proust? P.Q.: Eg er, skal ég segja þér, mikill lestrarhestur. Eg les mikið af bókum og handritum, því ég er svo heppinn að starfa við að lesa skáldverk. Að fá greitt fyrir að sitja við lestur er líklega það stórkostlegasta sem til er. Eg er mikill unnandi Proust, en hann skiptir mig ekki höfuðmáli. Ur því að við erum að tala um höfunda sem ég held upp á, getum við talið nokkra þeirra upp og miðað þá við staðina þar sem þeir lifðu. í Róm gæti ég þannig nefnt Lúkretíus eða Hóras. Hér í Frakklandi myndi ég helst nefna La Fontaine, eða Stendhal. í Kína yrði það Cao Xugein. í Japan myndi ég nefna Kenko. Eg held mest upp á þau verk sem eru sprottin af þeim metnaði og þeirri von, ef til tálvon, að þau séu falleg og þéttofin bókmenntaverk. Fegurðina set ég því ofar öllu. En í verkum Proust er fremur verið að leita einhvers sem nefna mætti sannleika. Ég leita fremur hughrifa en sannleika. Ég ætla mér ekki þá dul að höndla sannleikann. Ég dái Proust, þú skilur, en ég leita annars í mínum skrifum. F.R.: í nýjustu skáldsögu þinni Wurtembergsalnum eru samt kaflar sem 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.