Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 87
Minning um lífshljóm fella í form allt það sem maður hefur skynjað, það er mikilmennskubrjál- æði sem gæti hæft Miinchhausen! F.R.: Einu sinni í skáldsögunni er Karl líkt við Chaplin, því hann er kall- aður Charlot (gæluyrði Frakka á Chaplin. Innsk. F.R.)! P.Q.: Rétt er það. Eg held nú samt meira upp á Buster Keaton. F.R.: Karl er í rauninni tvískiptur menningarlega, því hann er hálfur Frakki og hálfur Þjóðverji og býr ýmist í Frakklandi eða Þýskalandi. Hver er listrænn ávinningur af því að búa til persónu sem togast milli tveggja menningarsvæða? P.Q.: Landamærin milli Frakklands og Þýskalands eru í hans lífi um leið landamærin milli föður hans og móður. Það er fremur hversdagslegt að fólk sé klofið í afstöðu sinni til föður og móður. Karl varð hins vegar hljóðfæraleikari til að brúa bilið milli tveggja tungumála. Þetta er eitt af þeim atriðum bókarinnar sem eru sjálfsævisöguleg. Þegar ég var barn, hrærðist ég líka í þessum tveimur tungumálum, frönskunni og þýskunni. Það var afar erfitt fyrir mig að heyra tungumál sem ég skildi ekki að fullu. Hvað þýddi það að maður skildi ekki hvað sagt var? Að það væru til leyni- mál? Það er afar niðurlægjandi fyrir barn að vera þannig á báðum áttum. Við slíkar aðstæður getur barnið annað hvort dregið sig inn í þögn, dregið sig algerlega í hlé vegna þess að það skilur ekki leikinn. Eða þá að það reynir að finna sér tungumál sem brúar bilið milli föður og móður. Fg varð að finna ástæðu fyrir því að Karl gerðist hljóðfæraleikari. Hann varð það vegna þess að tónlistin var málið sem brúaði bilið milli tveggja ólíkra tungumála sem ekki voru samhljóma. F.R.: Hvernig stenst það ef við höldum okkur við það sem þú sagðir áð- an, að tónlistin væri andhverfa tungumálsins? P.Q.: Það er einmitt það sem gerist. Hann krefst of mikils af tónlistinni. Enn komum við að mikilmennskubrjálæði Munchhausens. Sama máli gegnir um það að skrifa skáldsögu. Hvers vegna fær sumt fólk þá flugu í höfuðið að það geti náð valdi á tungumálinu? Hvers vegna ætti nokkur maður að reyna það? Það er afar hæpið að setja sér slík markmið, því tung- an er ekki það merkilegasta hér á jörð, heldur jörðin sjálf, tilfinningarnar, hughrifin. En fólk reynir að ná valdi yfir tungunni því það hefur þörf fyrir að nema land innan hennar sem slíkrar, leita sér trausts í tungunni. Og því miður finnur það land þetta aðeins í tungunni sjálfri, í sjálfum orðunum sem ekki er hægt að höndla. Þetta snertir þau sem fást við það að skrifa, en ekki eingöngu þau. F.R.: Víkjum aftur að Tónlistartímanum þar sem þú skrifar ansi skemmtilegar hugleiðingar um mannsröddina. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.