Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 136
Tímarit Máls og menningar ekki skilja forfeður okkar á 13. öld, ef þeir mættu eiga við okkur orð. En jafnskjótt og þeir gripu fjöðurstafinn og festu hugsanir sínar á skinn gæt- um við skilið þá enda þótt þanka- gangurinn væri framandi ..." Af þessum orðum gæti ókunnur maður dregið þá ályktun að Islendingar not- uðu kínversk tákn, því þau eru eina let- urgerðin sem gerir mönnum kleift að skilja hver annan skriflega, þegar tal- málin hindra samskipti þeirra. Þessi skilgreining útgefenda segir nefnilega ekki nema hálfan sannleikann. Það er að vísu mjög sennilegt, að nútímamaður myndi í fyrstu eiga í talsverðum erfið- leikum með að skilja Snorra Sturluson, ef hann ætti þess kost að sækja hann heim á Reykholt, en það er jafn senni- legt að hann færi mjög fljótlega að átta sig á hálfum og heilum setningum, þótt hann misskildi kannske sumt og fylgd- ist ekki alltaf með samhenginu. Þótt tungumálið hafi breyst mikið á sjö öld- um og þessi tvö málsstig séu „frábrugð- in“ hvort öðru, hafa breytingarnar orð- ið á þann hátt, að þau eru að verulegu leyti „hliðstæð" ef svo má segja. Bygg- ing orðanna er nokkurn veginn sú sama og mörg málhljóðin sennilega alveg eins, en önnur hljóð hafa hins vcgar breyst á kerfisbundinn hátt, þannig að þar sem Snorri bar fram ákveðið hljóð bera nútímamenn fram annað hljóð eftir nokkuð föstum reglum: í staðinn fyrir langt a (eða stutt a á undan ng og nk) í þrettándu aldar framburði hafa nútíma- menn t.d. yfirleitt tvíhljóðið „á“. Um leið og tímaferðalangurinn færi að átta sig á þessum breytingum (og slíkt gerist nánast því af sjálfu sér), gæti hann farið að skilja orðræður sagnamannanna fornu: þetta kannast hver sá maður við sem reynt hefur að hlusta á einfaldar setningar á færeysku, þótt þar sé mun- urinn talsvert meiri. Ég efast um að það tæki miklu lengri tíma en það tekur nú- tímamenn að venjast rithætti þrettándu aldar manna, stafagerð og skammstöf- unum. Þetta skiptir meginmáli fyrir stafsetn- inguna. Hægt er að skrifa málhljóðin og sameiningu þeirra í orð á hvaða hátt sem er, og geta menn velt því fyrir sér hvernig íslenskt ritmál myndi líta út, ef það hefði fyrst verið búið til á þessari öld án þess að menn hefðu neina hug- mynd um þróun málsins undanfarnar aldir: er lítill vafi á að þá myndi tvíhljóðið „á“ t.d. vera skrifað „au“. En nútímastafsetningin byggist á allt öðr- um forsendum en þeim sem þá hefðu sennilega ríkt: hægt er að segja að hún miðist að verulegu leyti við þá grund- vallarbyggingu orðanna sem er sameig- inlegt málinu eins og það var á 13. öld og eins og það er núna, en þó þannig að gengið er út frá eldra málsstiginu. Tvíhljóðið „á“ er t.d. táknað með því að setja lengdarmerki yfir „a“, eins og gjarnan var gert í fornum handritum til að tákna hliðstætt sérhljóð þess máls- stigs og gert er í „samræmdri stafsetn- ingu fornri": stafurinn getur því eins vel verið tákn fyrir langt sérhljóð og fyrir tvíhljóð. Þetta er ástæðan fyrir því að í rauninni er enginn grundvallarmunur á „nútímastafsetningu“ og „samræmdri stafsetningu fornri“: sú réttritun sem notuð er nú á dögum er í eðli sínu „samræmd stafsetning forn og ný“. í því samhengi skiptir litlu máli, þótt stafsetningunni sé hagrætt til að sýna ýmis tilbrigði í málfarinu á ýmsum stöðum og tímum, þótt t.d. sé skrifað „langur", „langr“ eða „lángur", - þetta eru yfirborðsfyrirbæri miðað við annað. Hér hefur ekki enn verið talað um 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.