Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Page 142
Tímarit Máls og menningar
Þó ber að hafa í huga að óræðið er
hin nauðsynlega gróðurmold Ijóðsins,
ljóðið lifir í þessum leik á milli lesanda
og merkingar. An lesanda er ljóðabók
grafreitur, hann vekur ljóðin til lífsins
og límir á þau vængi. Ljóðabókaformið
er oft ekki nema geymsluaðferð - til að
ljóð lifni þurfa þau að bera fyrir augu
eða eyru og helst að koma manni að
óvörum. Ljóð þarf að lesa í tíma en
Stjórn Máls og menningar:
Formaður: Þorleifur Einarsson
Varaformaður: Þröstur Olafsson
Meðstjórnendur: Anna Einarsdóttir, Halldór Laxness, Ornólfur Thorsson
Varastjórn: Jakob Benediktsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Árni Bergmann, Loftur
Guttormsson, Sigurður A. Magnússon
Endurskoðendur: Sveinn Aðalsteinsson, Olafur Olafsson
Félagsráb Máls og menningar eftir abalfund fyrir árið 1987:
Kosnir til ársins 1988: Hildur Hermóðsdóttir, Ingi R. Helgason, Jón Guðnason,
Njörður P. Njarðvík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Örnólfur Thorsson.
Kosnir til ársins 1989: Árni Einarsson, Jakob Benediktsson, Sigurður A. Magnús-
son, Sveinn Aðalsteinsson, Þorleifur Einarsson, Þorleifur Hauksson, Jónsteinn
Haraldsson.
Kosnir til ársins 1990: Anna Einarsdóttir, Gísli Ásmundsson, Halldór Laxness,
Haukur Þorleifsson, Ólafur Ólafsson, Sigurður Blöndal, Guðmundur Andri
Thorsson, Þröstur Ólafsson.
Kosnir til ársins 1991: Álfrún Gunnlaugsdóttir, Árni Sigurjónsson, Pétur Gunnars-
son, Vésteinn Lúðvíksson, Vésteinn Ólason, Margrét Guðnadóttir, Einar
Kárason.
Kosnir til ársins 1992: Árni Bergmann, Birgir Sigurðsson, Halldór Guðmundsson,
Ingibjörg Haraldsdóttir, Loftur Guttormsson, Sigurður Ragnarsson, Silja
Aðalsteinsdóttir, Svava Jakobsdóttir.
einkum þó í ótíma, fyrirvaralaust í dag-
skrá hljóð- og sjónmiðla, utan á strætis-
vögnum og inni, á ljóðaskiltum við um-
ferðargötur, í hljóðkerfum stórmarkaða
og flugvéla, í bönkum og sparisjóðum.
Þannig þurfa þessi ljóð að koma oft
upp í hugann og banka upp á margs-
konar sálarástönd.
Pétur Gunnarsson
132