Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 11
sennilega á ferðinni í næstu heimild, Jólagjof handa bornum frá Jóhanni Halldórssyniffá 1839: „Jegsmáðiþá [ávextina] þótt sætir væru þeir, og sóktist eptir skuggamyndum einum." Skuggamyndin, í merkingunni „skyggna“ eða „ljóskersmynd“, kemur fyrst fram árið 1861 eða nokkru síðar en orðin ljósmynd (1852) og sólmynd (1854). Þá segir í íslendingi frá turnreiðarfundi í Berlín þar sem sýndur var „í skuggamyndum bardagi Kílarstúdenta við Flensborg“. Þessi nýja merking er að öllum líkindum ættuð úr dönsku og þar kennir orðið uppruna síns í töfraljóskerinu, en óvíst er hvort málaðar ljóskersmyndir hafi verið notaður á sýningum hérlendis. Skuggamyndin hefur sennilega verið orðin að skyggnu þegar hún barst hingað til lands en nafngiftin hefur meðal annars haft þann tilgang að greina varpanlegar, pósitífar skyggnur bæði frá pappírsljósmyndum og hinum málmkenndu sólmynd- um (daguerrotýpum). Skuggamyndasýninga hérlendis er fýrst getið árið 1874 þegar eftirfarandi auglýsing birtist í Víkverja: „77/ hagnaðar fyrir Sunnudagaskólann verða í Glasgow 1. mars sýndar skuggamyndir og nokkrar sjónhverfingar.“ Árið 1883 verða sýningar af hliðstæðu tagi fastur liður í bæjarlífinu en þá hefur Þorlákur Ó. Johnson, kaupmaður, „panóramasýningar“ á Hótel íslandi. Gerðust gestir hans æði víðförulir ef marka má auglýsingu sem Þorlákur birtir í ísafold árið 1891 undir yfirskriítinni „Skemmtanir fyrir fólkið“:„ ... Vjer höfum farið í kring um hnöttinn... Vjer höfum komið og sjeð orustur og vígvelli í egipzka stríðinu ... ferðast víðsvegar um vort söguríka og kæra föðurland ... Og nú, kæru landar, opna jeg fyrir yður enn nýja veröld, með nýjum myndum ... “ Skugginn í speglinum Kenn mér lindin lygna ljóssins heim að skyggna —Kenn mér, e. C.E. Richardt, þýð. Matthías Jochumsson Skuggamyndasýningar Þorláks á Hótel íslandi lögðust af tveimur árum seinna, en slíkar sýningar færðust síðan inn á einkaheimilin og þá var skuggamyndin í þessu formi endanlega búin að festa sig í sessi. Árið 1916 bættist samt sem áður enn ein og þá jafnffamt síðasta merkingin við þetta orð.Þábirtistgreinumröntgenmyndatökur í Skírni: „...þettaeðligeislanna er notað til að framleiða skuggamyndir við svokallaða Röntgenlýsingu .. TMM 1994:2 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.