Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Síða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Síða 44
í birtu sem fellur á formað lauf og heyrum niðri á hráblautri grund villigölt og veiðihund í eltingaleiknum alla stund en sættast þó uppi í stjörnufans. Á kyrrum púnkti í heimi sem snýst. Hvorki hold né holdleysi; hvorki til né ffá; á kyrra púnktinum, þar er dansinn, en hvorki stöðvun né hreyfing. Og kallið það ekki festingu, þar sem fortíð og framtíð mætast. Hvorki hreyfing frá né til, hvorki ris né hnig. Án þessa púnkts, þessa kyrra púnkts væri enginn dans, og það er ekkert annað en dansinn. Ég get aðeins sagt, þarna vorum við, ekki sagt hvar. Og ég get ekki sagt hve lengi, því þá er það staðsett í tíma. Innra frelsi frá jarðbundinni þrá, lausn frá athöfn og kvöl, frá því sem knýr að innan og utan, en ber samt í sér náðargjöf skynjunar, hvítt ljós kyrrt á hreyfingu Erhebwig án hreyfmgar, þétting án útilokunar bæði ný veröld og sú gamla sem er gerð skýr og skiljanleg þegar ófullkomin sæla hennar fullgerist, þegar ófullkomin skelfing hennar skilar sér. Samt munu hlekkir fortíðar og framtíðar samofnir þróttleysi breytilegs líkama hlífa mönnum við himnaríki og glötun sem holdið þolir ekki. Tími sem er og tími sem var leyfa aðeins örlitla meðvitund. Að hafa meðvitund er að vera utan tímans en aðeins í tíma er unnt að muna stund í rósagarði, eða regnlömdum laufskála, stund í dragsúg í kirkju er slær niður reyk, muna, og tengja við fortíð og framtíð. Með tímanum einum verður tíminn sigraður. 42 TMM 1994:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.