Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 59
glugga og starir út. Stendur þar og starir út. Grafkyrr starir út. Ekkert bærist í því svarta flæmi. Fikrar sig til baka að lokum þangað sem lampinn stendur. Stóð. Þegar síðast slokknaði. Lausar eldspýtur í hægri vasa. Kveikir eina á rasskinn sinni eins og faðir hans kenndi honum. Tekur mjólkurhvítan kúpul af og lætur hann niður. Eldspýtan slokknar. Kveikir aðra sem fyrr. Tekur glasið af. Reykmettað. Heldur því í vinstri hönd sinni. Eldspýtan slokknar. Kveikir þá þriðju sem fyrr og ber hana að kveiknum. Lætur glasið yfír á ný. Eldspýtan slokknar. Lætur kúpulinn yfir áný. Lækkarkveikinn. Hörfar útí ljósjaðarinn og snýr sér í austur. Auður veggur. Svona hverja nótt. Upp. Sokkar. Náttserkur. Gluggi. Lampi. Hörfar út í ljósjaðarinn og stendur gegnt auðum vegg. Eitt sinn þakinn myndum. Myndum af. . . hann hafði næstum sagt ástvinum. Óinnrammaðar. Óglerjaðar. Festar á vegg með bólum. Allar stærðir og gerðir. Niður ein af annarri. Horfnar. Rifnar í tætlur og fleygt. Dreift um allt gólf. Ekki í sviphendingu. Engin skyndileg aðkenning af... ekki orð. Reyttar af vegg og rifnar í tætlur ein af annarri. Sem árin liðu. Áralöng nótt. Ekkert á vegg nú nema bólur. Ekki allar. Sumar losaðar með bítnum. Sumar héldu enn rifrildi. Stendur þá þannig gegnt auðum vegg. Deyr áfram. Hvorki meira né minna. Nei. Minna. Minna ódáið. Sífellt minna. Eins og birta við náttmál. Stendur þarna veit í austur. Auður bólustunginn flötur eitt sinn hvítur í skugga. Gat eitt sinn nefnt þau öll. Þarna var faðirinn. Þessi gráa eyða. Þarna móðirin. Hin eyðan. Þarna saman. Brosandi. Brúðkaupsdagur. Þarna öll þrjú. Þessi gráa skella. Þarna einn. Hann einn. Ekki núna. Gleymdur. Allt svo löngu horfið. Horfíð. Reytt af og rifið í tætlur. Dreiff um allt gólf. Sópað úr augsýn undir rúm og látið kyrrt þar. Þúsund tætlur undir rúmi hjá ryki og köngullóm. Allir ... hann hafði næstum sagt ástvinirnir. Stendur þarna gegnt vegg og starir handan um hann. Ekkert þar heldur. Ekkert bærist þar heldur. Ekkert bærist nokkursstaðar. Ekkert að sjá nokkursstaðar. Ekkert að heyra nokkursstaðar. Herbergið eitt sinn fullt af hljóðum. Daufum hljóðum. Ekki vitað hvaðan. Færri og daufari sem tíminn leið. Sem nætur liðu. Engin nú. Nei. Ekkert á borð við engin. Sumar nætur rigndi enn skáhallt á rúðurnar. Eða það draup mjúklega á staðinn þar undir. Eins og núna. Lampinn ósaði þótt kveikurinn stæði lágt. Skrýtið. Daufur reykur barst út um opið á kúplinum. Lágt loftið sótsvart eftir nótt eftir nótt af þessu. Dimmur formlaus blettur á annars hvítum fleti. Eitt sinn TMM 1994:2 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.