Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 61
á blakka eðju. Tóm um stund. Staðurinn þar undir. Hvaða .. . hann hafði næstum sagt ástvinur? Þrjátíu sekúndur. Til viðbótar þessum ríflega tveimur og hálfum miljarði. Dofnar svo. Dimm heild á ný. Blessuð dimma. Nei. Ekkert sem kallast gat heild. Stendur starir fram hálf heyrir hvað hann segir. Hann? Orðin hrjóta af munni hans. Gera sér hans munn að góðu. Kveikir lampann sem lýst var. Hðrfar undan út í jaðar ljóssins og snýr mót vegg. Starir handan um inn í myrkur. Bíður fýrsta orðsins óbreytanlega. Það myndast í munni hans. Varir skiljast og tungan þrýstist fram. Fæðingin. Klýfur myrkrið. Með hægð glugginn. Hin fyrsta nótt. Herbergið. Eldskíðið. Hendurnar. Lampinn. Glampinn af látúni. Dofnar. Horfið. Horfið aftur og aftur. Munnur gapandi. Óp. Nefhljóðið kæfir það. Myrkrið greinist. Grátt ljós. Regn lemst. Regnhlífar rennandi. Díki. Bullandi blökk eðja. Kistan út úr mynd. Hvers? Dofnar. Horfið. Snýr sér að öðru. Reynir að snúa sér. Að öðru. Hve fjarri vegg? Höfuðið nánast í snertingu. Eins og við glugga. Augun límd við rúðuna stara út. Ekkert bærist. Svart flæmi. Stendur þarna grafkyrr starir út eins og ófær um að hreyfa sig á ný. Eða urinn viljinn til að hreyfa sig á ný. Urinn. Dauft óp í eyra hans. Munnur gapandi. Lokast með hvæsi andardráttar. Varir saman. Finn- ur mjúka snertingu varar við vör. Vör ver vör. Skiljast síðan í ópi sem fyrr. Hvar er hann nú? Aftur við gluggann starir út. Augun límd við rúðuna. Líkt og horfí í hinsta sinn. Snýr undan að síðustu og þreifar sig gegnum dauft ólýsanlegt ljósið að óséðum lampa. Hvítur serkur bærist gegnum rökkur þetta. Eitt sinn hvítur. Kveikir og bærist til að snúa að vegg sem lýst var. Höfuðið snertir næstum. Stendur þarna starir handan um bíður fyrsta orðsins. Það myndast í munni hans. Varir skiljast og tungan þrýstist milli þeirra. Tungubroddur. Finnur mýkttunguávörum. Varaátungu. Starir handan um gegnum glufu í myrkrinu inn í annað myrkur. Frekara myrkur. Sólin löngu sigin bakvið lerkið. Ekkert bærist. Ekkert dauflega bærist. Grafkyrr augun límd við rúðuna. Líkt og horfí í hinsta sinn. Á þá fyrstu nótt. Ríflega þrjátíu þúsunda. Hvar yrði brátt. Þessi verðandi nótt. Eldskíði. Hend- ur. Lampi. Glampi af látúni. Fölur kúpull einn í rökkri. Látúnsrúmgafl grípur ljós. Þrjátíu sekúndur. Til viðbótar þeim ríflega tveimur og hálfum miljarði. Dofnar. Horfið. Óp. Kæft með andardrætti um nasir. Aftur og aftur. Horfið aftur og aftur. Að gröf hvers? Hvaða . . . hann hafði næstum sagt ástvinar? Hann? Svart díki í húðarrigningu. Leið út TMM 1994:2 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.