Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Síða 83
felst í því að vera ósammála eða á skjön við hið ótímabæra, í því að stilla tímaskekkjuna rétt af. Það er í senn nauðsynlegt að vera öðruvísi, horfa úr ákveðinni fjarlægð, spyrna við fæti og flýta sér um leið. Menn verða að bera sig rétt að til að nálgast sem allra mest það sem er að gerast í fréttunum. í hvert einasta skipti, og hvert skipti er annað skipti, það fyrsta og síðasta. Hvað sem því líður þá kann ég vel við það þegar mönnum tekst (það tekst svo sjaldan, eflaust er það ómögulegt og alltént er ekki hægt að innræta mönnum það) í senn að vera algerlega með á nótunum og standa um leið utan tímans. Og áhugi minn á tengingu eða samruna þessara andstæðna er ekki einungis smekksatriði. Þetta er lögmál þess að svara eða þess að axla ábyrgð, lögmál þess sem er annað. — Hvaða samband sérð þú milli þessarar tímaskekkju eða þessara ótímabœru atburða og þess sem þú kallar ekki mismun heldur skilafrest? J.D.: Nú getum við aftur velt upp dálítið heimspekilegri fleti á þessu máli, komið aftur að því sem við ræddum um í upphafi þegar við vorum að tala um núið og návistina og þar af leiðandi einnig um skilafrest sem oft hefur verið stillt upp á neikvæðan hátt, sem einhverju sem veldur seinkun, dregur úr áhrifúm, stöðvar, og slær því á mikilvægi augnabliksins, einkum á sviði siðferðis- og stjórnmála. Ég hef aldrei litið á skilafrest og það að eitthvað sé áríðandi sem andstæður. Mætti ég ef til vill segja þvert á mótfí Þá væri ég enn að einfalda. „Á sama tíma“ og skilafresturinn gefur til kynna samband (tengsl) — samband við það sem er annað, þ.e. það sem gerir annað einstakt — snýst hann einnig og um leið um það sem koma skal, um það sem ber að höndum án þess að hægt sé að hafa stjórn á því, um það sem kemur á óvart og er því áríðandi og ófyrirsjáanlegt: flýtirinn sjálfur. Hugmyndin um skila- frestinn er þannig á sama tíma hugmynd um það sem er áríðandi, um það sem ég get hvorki tileinkað mér né haff stjórn á, vegna þess að það er annað, öðruvísi. Skilafresturinn snýst fyrst og fremst um viðburðinn sjálfan, það sem gerir viðburðinn einstakan. (Þess vegna sagði ég áðan að skilafresturinn hefði síður en svo það hlutverk að draga úr vægi viðburðarins, draga hann niður í tilbúið hlutleysi eins og tíðkast í fjölmiðlunum.) Enda þótt skfla- fresturinn feli óhjákvæmilega í sér „um leið“ (þessi „um leið“, þessi „sami tími“ sem aldrei næst að stilla saman, þessi öld sem „úr liði er“, eins og Hamlet segir, þ.e. tími sem er truflaður, bilaður, úr hlutföllum) gagnstæða tilhneig- ingu til að ná aftur stjórn á viðburðinum, snúa útúr honum, losa um hann, sníða broddinn af honum og dauðanum sem skilafresturinn stefnir að. Skflaff estur er því hugsun sem reynir að mæta því sem kemur eða mun koma, hugsun sem reynir að gefa sig viðburðinum á vald, þ.e. sjálfri reynslunni, að svo miklu leyti sem reynslan er óumflýjanlega að leitast við „á sama tíma“ að ná utan um það sem kemur: þannig tekur hún—og tekur ekki— mið af því sem er annað. Skilafresturinn væri ekki fýrir hendi án þess sem er áríðandi, TMM 1994:2 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.